Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari
Fyrri tónleikar:



  Verena kapellan
Einleikstónleikar

Verone kapellann í Zug, Sviss
Sunnudaginn 8. september 2024 kl. 17:00

J.S. Bach
1685−1750
Sónata I í g moll, BWV 1001
adagio • fuga, • allegro • siciliana • presto
Jónas Tómas­son
f. 1946
Vetrartré     1983
 • góð tré
 • sorgmædd tré
 • óð tré
 • Þögul ...
J.S. Bach
Partíta I í h moll, BWV 1002
allemanda • double • corrente • double presto • sarabande • double • tempo di borea • double



Husby Kirke
Orgel og fiðlutónleikar

Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og Povl Christian Balslev orgel

• Husby kirkju á Fjóni
      fimmtudaginn 25. júlí 2024 kl. 20:30

Georg Friedrich Händel
1685−1759
Sónata í F dúr ópus 1 númer 12
Adagio • Allegro • Largo • Allegro
Josef Gabriel Rhein­berger
1839−1901
Sechs Stücke für Violine und Orgel, ópus 150
Thema mit Veränderungen • Abendlied • Gigue • Pastorale • Elegie • Ouverture


Freyr, Hlíf, Martin og Þórdís Gerður

Berg − Dalvík
Skjólbrekka í Mývatnssveit
Flautukvartettar Mozarts

Freyr Sigurjóns­son flauta, Hlíf Sigurjóns­dóttir fiðla, Martin Frewer víóla og Þór­dís Gerð­ur Jóns­dótt­ir selló

• Menningarhúsinu Bergi á Dalvík
      fimmtudaginn 27. júní 2024 klukkan 20:00
• Félagsheimilinu Skjólbrekku í Mývatnssveit
      föstudaginn 28. júní 2024 klukkan 20:00

Flutt­ir verða all­ir fjór­ir flautu­kvart­ett­ar Moz­arts, en þrjá þeirra samdi hann í Mann­heim vet­ur­inn 1777−78, og hinn fjórða ára­tug síð­ar. Mann­heim verk­in samdi hann eftir pönt­un fyr­ir áhuga­manna­kvart­ett og eru þeir ekki eins marg­slungn­ir og mörg önn­ur verk hans, en engu að síð­ur yndis­leg, hljóm­mikil og glett­in, og krefj­andi fyrir öll hljóð­færin.



Listasafn Sigurjóns
Þura

Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Fimmtudaginn 18. og föstudaginn 19. apríl 2024 kl. 20:00

Þura Sigurðar­dótt­ir söng­­kona ásamt gestum.

Ís­lensk og er­lend lög sung­in við ís­lenska söngtexta sem allir kann­ast við og spanna hundr­að ár í sögu tón­list­ar­inn­ar. Efnis­skrá að mestu sú sama og á tónleikum Þuru í febrú­ar, ögn vor­legri.
Fram koma: Þura, Berg­lind Björk Jónas­dóttir, Sig­urður Helgi Pálma­son, Lára Bryn­dís­ Eggerts­dótt­ir, Hlíf­ Sigur­jóns­dótt­ir, Bjarni Svein­björns­son og Péturs Grétars­son.



Hlíf og Martin

Listasafn Sigurjóns
Duo Landon

í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
þriðjudaginn 9. apríl 2024 kl. 20:00

Hlíf Sigurjónsdóttir og Martin Frewer fiðluleikarar.
Tví­leik­ur á fiðlu er rót­gró­in hefð í mið-Evrópu en á sér ekki langa sögu hér­lend­is. Flutt verða fiðludúó eftir Jean-­Marie Le­clair og Charles Auguste de Bériot og ís­lensk fiðlu­dúó eftir Þorkel Sigur­björns­son, Hildi­gunni Rúnars­dótt­ur og Mart­in Frew­er ásamt nokkr­um Þing­eysk­um fiðlu­lög­um sem Páll H. Jóns­son skráði og Mart­in út­setti fyrir fiðlu­dúó.




Keflavíkurkirkja
Hallgrímskirkja í Reykjavík
Stabat Mater

• Keflavíkurkirkju
      skírdag, 28. mars 2024 kl. 16:00
• Hallgrímskirkju
      Föstudaginn langa, 30. mars 2024 kl. 17:00

Jóna G. Kol­brúnar­­dótt­ir sópran, Guja Sand­holt messó­sópran, Þor­steinn Freyr Sigurðs­son tenór, Unn­steinn Árna­son bassi, Hlíf Sigur­jóns­dótt­ir fiðla, Mart­in Frew­er lág­fiðla, Þór­dís Gerð­ur Jóns­dótt­ir selló. Stjórn­andi Ragn­heið­ur Ing­unn Jóhanns­dótt­ir

Stabat Mater eftir Arvo Päert ásamt verk­um eftir J.S. Bach, Tryggva M. Bald­vins­son og Elínu Gunn­laugs­dóttur.
Einleikur Hlífar: andante kafli úr Sónötu í a moll BWV 1003 eftir J.S. Bach.



  Zingghaus
Tónleikar

Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari og Carl Philippe Gionet píanóleikari
Zingghaus, Köniz í Sviss
laugardaginn 9. mars 2024 kl. 19:30
W.A. Mozart
1756−1791
Fiðlusónata í B dúr númer 32 K 454
Largo − Allegro • Andante • Allegretto
Edvard Grieg
1843−1907
Sónata í c moll fyrir fiðlu og píanó ópus 45
Allegro molto ed appassionato • Allegretto espressivo alla Romanza • Allegro animato
Henryk Wieniawski
1835−1880
Scherzo-Tarantelle, ópus 16


Freyr, Hlíf, Martin og Þórdís Gerður

Eyrarbakkakirkja
Listasafn Sigurjóns
Flautukvartettar Mozarts

Freyr Sigurjóns­son flauta, Hlíf Sigurjóns­dóttir fiðla, Martin Frewer víóla og Þór­dís Gerð­ur Jóns­dótt­ir selló

• Eyrarbakkakirkju
      Fimmtudaginn 15. febrúar 2024   kl. 19:30
• Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
      Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 klukkan 20:00

Flutt­ir verða all­ir fjór­ir flautu­kvart­ett­ar Moz­arts, en þrjá þeirra samdi hann í Mann­heim vet­ur­inn 1777−78, og hinn fjórða ára­tug síð­ar. Mann­heim verk­in samdi hann eftir pönt­un fyr­ir áhuga­manna­kvart­ett og eru þeir ekki eins marg­slungn­ir og mörg önn­ur verk hans, en engu að síð­ur yndis­leg, hljóm­mikil og glett­in, og krefj­andi fyrir öll hljóð­færin.



Listasafn Sigurjóns
Þura

Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Laugardaginn 3. og sunnu­daginn 4. febrúar 2024 kl. 20:00

Þura Sigurðardóttir söng­kona ásamt ásamt söngv­ur­un­um Berg­lindi Björku Jónas­dóttur og Sig­urði Helga Pálma­syni. Meðleik annast Lára Bryn­dís Eggerts­dóttir píanó­leik­ari, Hlíf Sigur­jóns­dótt­ir fiðlu­leik­ari, Bjarni Svein­björns­son kontra­bassa­leik­ari og Pétur Grétars­son slag­verks­leikari.
    Tónlist sem spann­ar yfir hundr­að ár í sögu tón­listar­inn­ar, allt frá Ed­ward Elg­ar til Braga Valdi­mars.



Listasafn Sigurjóns
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari og Carl Philippe Gionet píanóleikari
í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
21. október 2023 kl. 20:00

W.A. Mozart
1756−1791
Fiðlusónata í B dúr númer 32 K 454
Largo − Allegro • Andante • Allegretto
Edvard Grieg
1843−1907
Sónata í c moll fyrir fiðlu og píanó ópus 45
Allegro molto ed appassionato • Allegretto espressivo alla Romanza • Allegro animato
Henryk Wieniawski
1835−1880
Scherzo-Tarantelle, ópus 16


Freyr, Hlíf, Martin og Þórdís Gerður

Listasafn Sigurjóns
Flautukvartettar Mozarts

Freyr Sigurjóns­son flauta, Hlíf Sigurjóns­dóttir fiðla, Martin Frewer víóla og Þór­dís Gerð­ur Jóns­dótt­ir selló

Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar
Þriðjudaginn 15. ágúst 2023 klukkan 20:30

Flutt­ir verða all­ir fjór­ir flautu­kvart­ett­ar Moz­arts, en þrjá þeirra samdi hann í Mann­heim vet­ur­inn 1777−78, og hinn fjórða ára­tug síð­ar. Mann­heim verk­in samdi hann eftir pönt­un fyr­ir áhuga­manna­kvart­ett og eru þeir ekki eins marg­slungn­ir og mörg önn­ur verk hans, en engu að síð­ur yndis­leg, hljóm­mikil og glett­in, og krefj­andi fyrir öll hljóð­færin.


Verena kapellan

Verena kapella

Umsögn um tónleikana eftir Lucia Canonica
Einleikstónleikar
Hlíf Sigurjóns­dóttir fiðluleikari
í Verena kapellunni í Zug, Sviss
föstudaginn 23. júní 2023 kl. 19:30

Rúna Ingi­mundar
f. 1963
Að heiman − þingeysk þjóðlög í léttum leik   (2012)
J.S. Bach
1685−1750
Sónata II í a moll, BWV 1003
grave • fuga • andante • allegro
Alfred Felder
f. 1950
Tilbrigði við Victimae paschali laudes   (1987)
J.S. Bach
 
Partíta II í d moll, BWV 1004
allemanda • corrente • sarabanda • giga • ciaccona


Þórdís, Martin og Hlíf

Listasafn Sigurjóns
Þrjú strengjatríó

Hlíf Sigurjóns­dóttir fiðla, Martin Frewer víóla og Þór­dís Gerð­ur Jóns­dótt­ir selló
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Þriðjudaginn 9. maí 2023 klukkan 20:00

Ernst von Dohnányi
1877−1960
Serenade ópus 10
Marcia • Romanza • Scherzo • Tema con variazioni • Rondo − allegro vivace
Alexander Liebermann
f. 1989
Séð að himni ofan (2021)
W.A. Mozart
1756−1791
Divertimento í Es dúr, K 563
Allegro • Adagio • Menuetto, allegretto • Andante • Menuetto, allegretto • Allegro



Listasafn Sigurjóns
„..dalurinn hér kvað við af flautuspili smalanna sem kváðust á“

Á vordagskrá Listasafns Sigurjóns Ólafssonar
Þriðjudaginn 2. maí 2023 klukkan 20:00

Svava Bernharðsdóttir víólu­leik­ari, Hlíf Sigurjónsdóttir fiðlu­leik­ari og Herdís Anna Jónsdóttir víólu­leik­ari fjalla um hið ein­staka tíma­bil þeg­ar tón­list hljóm­aði um alla Suður-Þing­eyjar­sýslu, söng­ur, flautu- og fiðlu­leik­ur. Vit­að er að til voru nokk­uð á ann­að hundr­að fiðl­ur í sýsl­unni og fjöldi manna kunni að leika á þær.



Hallgrímskirkja
Föstudaginn langa
Hallgrímskirkju í Saurbæ á Hvalfjarðar­strönd
7. apríl 2023 milli klukkan 13 og 18
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari

Kaflar úr Partítum og Sónötum eftir J.S. Bach, leiknir við lestur Passíusálma Hallgríms Péturssonar.


Hlíf og Nína Margrét

Listasafn Sigurjóns
Þrjár af Mannheim sónötum Mozarts
Tónleikar í Lista­safni Sigur­jóns Ólafs­sonar
Þriðjudaginn 28. mars 2023 klukkan 20:00

Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og Nína Margrét Grímsdóttir píanó
W.A. Mozart
1756−1791
Sónata nr. 18 í G dúr K 301
Allegro con Spirito• Allegro
  Sónata nr. 21 í e moll K 304
Allegro • Tempo di Menuetto
  Sónata nr. 22 í A dúr K 305
Allegro di molto • Tema con variatione: Andante grazioso − Allegro


J.S. Bach (1685−1750)

Listasafn Sigurjóns
Þrennir Einleikstónleikar

Johann Sebastian Bach
á vor­önn í Lista­safni Sigur­jóns Ólafs­sonar

Þriðjudaginn 28. febrúar kl. 20:00
  Sónata I í g moll, BWV 1001
adagio • fuga, • allegro • siciliana • presto

Partíta I í h moll, BWV 1002
allemanda • double • corrente • double presto • sarabande • double • tempo di borea • double
Þriðjudaginn 7. mars kl. 20:00
  Sónata II í a moll, BWV 1003
grave • fuga • andante • allegro

Partíta II í d moll, BWV 1004
allemanda • corrente • sarabanda • giga • ciaccona
Þriðjudaginn 21. mars kl. 20:00
  Sónata III í C dúr, BWV 1005
adagio • fuga • largo • allegro assai

Partíta III í E dúr, BWV 1006
preludio • loure • gavotte en rondeau • minuet I • minuet II − minuet I da capo • bourée • gigue


Þórarinn Guðmundsson

Listasafn Sigurjóns
„Hrosshár á strengi og holað innan tré“
Brot úr sögu klassísks fiðlu­leiks á Íslandi

í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Þriðjudaginn 14. febrúar 2023 kl. 20:00

Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari og Povl Christian Balslev píanóleikari

Meðal annars verður fjallað um Þórarin Guðmunds­son (1896−1979) sem fyrstur Íslendinga hélt utan til að læra klass­ískan fiðlu­leik og að hafa fiðlu­leik og kennslu að aðal­starfi. Leikin verða lög frá hans tíð og eftir hann, sum hver á fiðlu sem hann lék á.


Povl og Hlíf

Eyrarbakkakirkja
Grafarvogskirkja
Tónleikar
með Povl Christian Balslev orgelleikara

Eyrarbakkakirkju
      Laugardaginn 11. febrúar 2023   kl. 17:00
      Felldir niður vegna veðurs

Grafarvogskirkju í Reykjavík
      Sunnudaginn 12. febrúar 2023   kl. 17:00

Antonio Vivaldi
1678−1741
Svíta í A dúr
í útsetningu Adolf Busch
Preludio • Capriccio • Corrente • Adagio • Giga
Arcangelo Corelli
1653−1713
La Folia, fiðlusónata í d moll ópus 5 númer 12
Josef Gabriel Rhein­berger
1839−1901
Sechs Stücke für Violine und Orgel, ópus 150
Thema mit Veränderungen • Abendlied • Gigue • Pastorale • Elegie • Ouverture
Efnisskrá


Martin og Hlíf

  Listasafn Sigurjóns
Duo Landon
Tónleikar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
22. nóvember 2022 kl. 20:00
Hlíf Sigur­jóns­dótt­ur fiðla og Mart­in Frew­er víóla.

Dúett fyrir fiðlu og víólu í G dúr eftir W.A. Mozart, Þrír madrig­al­ar fyrir fiðlu og víólu eftir Bo­huslav Mart­inů og Passa­caglia eftir G.F. Händel / Johan Halvor­sen.
Efnisskrá


Erwin Schulhoff

  Listasafn Sigurjóns
Kynning á tónskáldinu Erwin Schulhoff
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
helgina 23. og 24. júlí 2022

Erwin Schulhoff (1894 − 1942) var tékk­neskt tón­skáld af gyðinga­ætt­um sem skap­aði sér sér­stöðu meðal tón­skálda fyrir fram­úr­stefnu­leg tón­verk og að nýta sér ýmsa stíla í tón­list­inni, allt frá klassík til Dada­isma. Hann var vel þekkt­ur í heima­landi sínu á sinni tíð, en nú þekkja fáir til hans og tón­list hans heyr­ist sára­sjald­an. Erwin Schul­hoff lést í fanga­búð­um nas­ista fyrir átta­tíu ár­um, 10. ágúst 1942.
    Fyrir kynning­unni standa Hlíf Sigur­jóns­dótt­ir og Al­ex­and­er Lieber­mann.
EfnisskráFréttatilkynning


Eva Þyri og Hlíf

Listasafn Sigurjóns
Von og birta
í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanó
3. júlí 2022 kl. 17:00
Jón Nordal
f. 1926
Systur í Garðshorni
    Ása
    Signý
    Helga
Antonín Dvořák
1841−1904
Fiðlusónatína í G dúr ópus 100
    Allegro risoluto
    Larghetto
    Molto vivace
    Allegro
Ludwig van Beethoven
1770−1827
Fiðlusónata númer 5 ópus 24 Vorsónatan
    Allegro
    Adagio molto espressivo
    Scherzo
    Rondo: Allegro ma non troppo
Efnisskrá Fréttatilkynning


Eyrarbakkakirkja

Einleikstónleikar
í Eyrarbakkakirkju
Sunnudaginn 8. maí 2022 kl. 17:00

J.S. Bach
1685−1750
Sónata I í g moll, BWV 1001
Adagio • Fuga, Allegro • Siciliana • Presto
  Partíta II í d moll, BWV 1004
Allemanda • Corrente • Sarabanda • Giga • Ciaccona


Skútustaðakirkja

Einleikstónleikar
í Skútustaðakirkju
Þriðudaginn 12. apríl 2022 kl. 20:00

J.S. Bach
1685−1750
Sónata I í g moll, BWV 1001
Adagio • Fuga, Allegro • Siciliana • Presto
  Partíta II í d moll, BWV 1004
Allemanda • Corrente • Sarabanda • Giga • Ciaccona


Akureyrarkirkja

Einleikstónleikar
í Akureyrarkirkju
Pálmasunnudag 10. apríl 2022 kl. 20:00

J.S. Bach
1685−1750
Sónata I í g moll, BWV 1001
Adagio • Fuga, Allegro • Siciliana • Presto
  Partíta II í d moll, BWV 1004
Allemanda • Corrente • Sarabanda • Giga • Ciaccona


Fjaltring kirkja á Jótlandi

Tónleikar
í Fjaltring kirkju á Jótlandi
þriðjudaginn 5. apríl 2022 kl. 19:30
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og Povl Christian Balslev orgel

Antonio Vivaldi
1678−1741
Svíta í A dúr
í útsetningu Adolf Busch
Preludio • Capriccio • Corrente • Adagio • Giga
Arcangelo Corelli
1653−1713
La Folia, fiðlusónata í d moll ópus 5 númer 12
Francesco Geminiani
1687−1762
Siciliana
í útsetningu Adolf Busch
Povl Christian Balslev
f. 1968
Nordic meditation II
Josef Rhein­berger
1839−1901
Stef með tilbrigðum ópus 150
Abendlied • Gigue • Pastorale • Elegie


Vorfrúarkirkja í Svendborg á Fjóni

Tónleikar
í Vor Frue Kirke í Svendborg á Fjóni
mánudaginn 4. apríl 2022 kl. 16:30
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og Povl Christian Balslev orgel

Antonio Vivaldi
1678−1741
Svíta í A dúr
í útsetningu Adolf Busch
Preludio • Capriccio • Corrente • Adagio • Giga
Arcangelo Corelli
1653−1713
La Folia, fiðlusónata í D dúr ópus 5 númer 12
Francesco Geminiani
1687−1762
Siciliana
í útsetningu Adolf Busch
Povl Christian Balslev
f. 1968
Nordic meditation II
Josef Rhein­berger
1839−1901
Stef með tilbrigðum ópus 150
Abendlied • Gigue • Pastorale • Elegie


Breiðholtskirkja
Duo Landon
í Breiðholtskirkju
laugardaginn 1. maí 2021   kl. 15:15
W.A. Mozart
1756−1791
Dúett fyrir fiðlu og víólu í G dúr
Allegro • Adagio • Rondo allegro
Bohuslav Martinů
1890−1959
Þrír madrigalar fyrir fiðlu og víólu
Poco allegro • Poco andante • Allegro
G.F. Händel − Johan Halvorsen
1864−1935
Passacaglia

Listasafnið í Tønder



Gríma


Snót


Fótboltamenn
Tónleikar
Listasafnið í Tønder Suður Jótlandi
sunnudaginn 15. september 2019 kl. 16:00
í tengslum við sýningu á verkum Sigurjóns Ólafssonar

Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla
Anne Vilain selló
Povl Christian Balslev píanó

Jónas Tómasson
f. 1946
Vetrartré     1983
    einleikur á fiðlu
 • góð tré
 • sorgmædd tré
 • óð tré
 • þögul ...
Jónas Tómasson
Gríma     2007
    fiðla og selló
Alexander Liebermann
f. 1989
Snót     2018
    einleikur á fiðlu
Povl Christian Balslev
f. 1968
Fótboltamenn     2018
    fiðla og píanó
      1   Leikurinn hefst
      2   Sendingar
      3   Tæklingar
      4   Spyrnur
      5   Sálmur leikmannsins
Rued Langgaard
1893−1952
Fjallablóm
  fiðla, selló og píanó


Listasafnið í Svendborg
„Musik til kunsten“
Listasafnið SAK í Svendborg á Fjóni
fimmtudaginn 12. september 2019 kl. 19:00

Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla
Anne Vilain selló
Povl Christian Balslev píanó

Povl Christian Balslev
f. 1968
Fótboltamenn     2018
    fiðla og píanó
      1   Leikurinn hefst
      2   Sendingar
      3   Tæklingar
      4   Spyrnur
      5   Sálmur leikmannsins
Anne Vilain
f. 1963
Munsturprufan − sjáið kjólinn minn
  einleikur á selló
Alexander Liebermann
f. 1989
Snót     2018
    einleikur á fiðlu
Louis Glass
1864−1936
Vorsöngur
  selló og píanó
Jónas Tómasson
f. 1946
Gríma     2007
    fiðla og selló
Ola Gjeilo
f. 1978
Steinrós
  selló og píanó
        Hudson
        Sidewalks
        Madisson
Rued Langgaard
1893−1952
Fjallablóm
  fiðla, selló og píanó


Vorfrúarkirkja í Svendborg á Fjóni

Suðurfjónska óperuhátíðin 2019
Tónleikar í Vor Frue Kirke í Svendborg á Fjóni
föstudaginn 30. ágúst 2019 kl. 15:30

Verk eftir
Matti Borg, Edvard Grieg, Carl Nielsen, Kim Borg, Ralph Vaughan Williams, Antonín Dvořák, Pietro Mascagni, Arcangelo Corelli, Giuseppe Verdi og Giacomo Puccini.

Flytjendur
Gitta-Maria Sjöberg sópran, Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla, Kamilla Sørensen píanó og Povl Christian Balslev orgel.
Efnisskrá


Viktor Urbancic

  Listasafn Sigurjóns
Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar
Þriðjudagskvöld 30. júlí 2019 kl. 20:30

Svipmynd af tónskáldinu Viktor Urbancic
Viktor Urbancic flutti til Íslands 1938 þegar nasistar komust til valda í Austur­ríki. Hér bjó hann síðan og vann ó­met­an­legt starf í upp­bygg­ingu tón­listar­lífs. Flutt verða verk eftir hann sem sjald­an eða aldrei hafa heyrst á Ís­landi.
    Kristín Einars­dóttir Mäntylä mezzo­sópran, Ágúst Ólafs­son barítón, Hlíf Sigur­jóns­dótt­ir fiðla, Hólm­fríð­ur Sig­urðar­dótt­ir píanó og Eva Þyri Hilmars­dótt­ir píanó ásamt af­kom­end­um Viktors, Michael Kneihs píanó, Milena Dörfl­er fiðla, Simon Dörfler selló.
Efnisskrá



Bergninge kirkja
Dúótónleikar
í Bregninge kirkju í Tåsinge í Danmörku
fimmtudaginn 13. júní 2019 kl. 19.30

Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari og Søren Bødker Madsengítarleikari

Niccolo Paganini
1782−1840
Centone Di Sonate 10
    Allegro risoluto • Rondo, andantino vivace, tempo di pastorale
Fritz Kreisler
1875−1962
Liebesleid
Schön Rosmarin
Preludium & Allegro í stíl Pugnanis
útsetning: Søren Bødker Madsen
Niccolo Paganini
Centone Di Sonate 11
    Cantabile, andante appassionato con flessibilita • Tema, allegro moderato, var. I, var. II • Finale, tempo di Valz
Dimitri Schostakovits
1906−1975
Prelúdíur númer 16, 10 og 8 ópus 34
útsetning: Søren Bødker Madsen
Henryk Wienawski
1835−1880
Caprice númer 2
    Vivace
útsetning: Søren Bødker Madsen
Pablo de Sarasate
1844−1908
Romanza Andaluza, ópus 22
útsetning: Søren Bødker Madsen
Camille Saint-Saëns
1835−1921
Rondo Capriccioso
útsetning: Yoshinobu Hara og Megumi Shimane




Listasafn Sigurjóns
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
sunnudaginn 21. október 2018 kl. 20:00
Afmælistónleikar
í tilefni þess að 30 ár eru liðin frá opnun safnsins.
Á efnisskrá eru þrjú tónverk sem samin hafa verið við höggmyndir Sigurjóns.
Jónas Tómasson
Gríma     2007
    Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og
    Þórdís Gerður Jónsdóttir selló
Alexander Liebermann Snót     2018
    Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla
    − frumflutningur
Povl Christian Balslev
Fótboltamenn     2018
    Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og
    Povl Christian Balslev píanó
    − frumflutningur
      1   Leikurinn hefst
      2   Sendingar
      3   Tæklingar
      4   Spyrnur
      5   Sálmur leikmannsins
fréttatilkynning efnisskrá



Hafnarborg
Strengjasveitin Spiccato      
Hafnarborg, Hafnarfirði
laugardaginn 13. október 2018 klukkan 17:00



Menningarhúsið Berg
Á opnun myndlistarsýningar Anni Bloch
PARAFRASER frjáls endursköpun
Tekstilverk − ísaumur
í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík
laugardaginn 1. september 2018 milli 14 - 17
Sýningin stendur til 26. september
J.S. Bach
1685−1750
Valið verk fyrir einleiksfiðlu



Kjarvalsstaðir
Strengjasveitin Spiccato      
Kjarvalsstöðum á Menningarnótt
laugardaginn 18. ágúst 2018 klukkan 21:00

J.S. Bach − Brandenburgarkonsert númer 6, BWV 1051
    Vivace • Largo ma non tanto • Allegro

Antonio Vivaldi − Vorið, RV 293, úr árstíðunum fjórum
    Allegro (Martin Frewer) • Largo (Sigurlaug Eðvaldsóttir) • Allegro (Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir)

Antonio Vivaldi − Sumarið, RV 315, úr árstíðunum fjórum
    Allegro non molto (Kristján Matthíasson) • Adagio (Hlíf Sigurjónsdóttir) • Presto (Sigrún Harðardóttir)

J.S. Bach − Brandenburgarkonsert númer 3, BWV 1048
    Allegro moderato • Adagio • Allegro




Listasafn Sigurjóns
Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns
Þriðjudagskvöld 14. ágúst 2018 kl. 20:30
ásamt Søren Bødker Madsen gítarleikara

Niccolo Paganini
1782−1840
Centone Di Sonate 10
    Allegro risoluto • Rondo, andantino vivace, tempo di pastorale
J.S. Bach/ R. Schumann
1685−1750/1810−1856
úr Partítu í E dúr BWV 1006
    Gavotte en Rondeau
Fritz Kreisler
1875−1962
Liebesleid
Schön Rosmarin
Liebesfreud

útsetning: Søren Bødker Madsen
Niccolo Paganini
Centone Di Sonate 11
    Cantabile, andante appassionato con flessibilita • Tema, allegro moderato, var. I, var. II • Finale, tempo di Valz
Pablo de Sarasate
1844−1908
Romanza Andaluza, ópus 22
útsetning: Søren Bødker Madsen
Camille Saint-Saëns
1835−1921
Rondo Capriccioso
útsetning: Yoshinobu Hara og Megumi Shimane


Museum Silkeborg

Silkeborg Classic Concerts
Þjóðminjasafninu í Silkiborg á Jótlandi
4. águst 2018 kl. 11:00
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og Søren Bødker Madsen gítar

Niccolo Paganini
1782−1840
Centone Di Sonate 10
    Allegro risoluto • Rondo, andantino vivace, tempo di pastorale
J.S. Bach/ R. Schumann
1685−1750/1810−1856
úr Partítu í E dúr BWV 1006
    Gavotte en Rondeau • Menuet I & II
Fritz Kreisler
1875−1962
Liebesleid
Schön Rosmarin
Liebesfreud

útsetning: Søren Bødker Madsen
Niccolo Paganini
Centone Di Sonate 11
    Cantabile, andante appassionato con flessibilita • Tema, allegro moderato, var. I, var. II • Finale, tempo di Valz
Pablo de Sarasate
1844−1908
Romanza Andaluza, ópus 22
útsetning: Søren Bødker Madsen
Camille Saint-Saëns
1835−1921
Rondo Capriccioso
útsetning: Yoshinobu Hara og Megumi Shimane



St Peter's Church
New York
12 . maí 2018
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og Steven Ryan píanóleikari
St.Peters kirkjunni á Manhattan, New York
619 Lexington Ave, 54th Str.

W.A. Mozart
1756−1791
Sónata fyrir píanó og fiðlu í G dúr K 301
    Allegro con spirito
    Allegro
L.v. Beethoven
1770−1827
Sónata í G dúr ópus 30 númer 3 (1802)
    Allegro assai
    Tempo di menuetto
    Allegro vivace
Arvo Pärt
f. 1935
Fratres (1977, 1980)
César Franck
1822−1890
Sónata fyrir fiðlu og píanó í A dúr
    Allegretto ben moderato
    Allegro
    Recitativo – fantasia
    Allegretto poco mosso

Frétt um atburðinn í Broadway World
Efnisskrá á ensku



Listasafn Sigurjóns
Strengjasveitin Spiccato      
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
laugardaginn 24. febrúar 2018 klukkan 17:15

Georg Philipp Telemann − Konsert fyrir lágfiðlu og strengi
    Largo • Allegro • Andante • Presto
Sarah Buckley

Pietro Locatelli − Concerto a cinque, óp 1 nr 8
    Largo • Grave • Vivace • Grave • Largo Andante • Andante • Pastorale Largo Andante
Sigurlaug Eðvaldsdóttir, Hlíf Sigurjónsdóttir, Martin Frewer og Þórdís Gerður Jónsdóttir

Unico Wilhelm van Wassenaer − Sei concerti armonici, nr 2
    Largo andante • Da capella. Presto • Large affettuoso • Allegro moderato
Sigurlaug Eðvaldsdóttir og Martin Frewer

Giuseppe Torelli − Konsert fyrir tvær fiðlur í c moll óp 8 nr 8
    Grave • Vivace • Largo • Vivace
Martin Frewer og Hlíf Sigurjónsdóttir

Georg Philipp Telemann − Konsert fyrir þrjár fiðlur í F dúr
    Allegro • Largo • Vivace
Hlíf Sigurjónsdóttir, Sigurlaug Eðvaldsdóttir og Martin Frewer

Viðtal um tónleikana í Fréttablaðinu, samdægurs.



Listasafn Sigurjóns
Strengjasveitin Spiccato
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
mánudaginn 16. október 2017 kl. 20:30


Georg Philipp Telemann − Konsert fyrir lágfiðlu og strengi
    Largo • Allegro • Andante • Presto
Sarah Buckley

Pietro Locatelli − Concerto a cinque, óp 1 nr 8
    Largo • Grave • Vivace • Grave • Largo Andante • Andante • Pasterale
Sigurlaug Eðvaldsdóttir, Hlíf Sigurjónsdóttir, Martin Frewer og Lovísa Fjelsted

Unico Wilhelm van Wassenaer − Sei concerti armonici, nr 2
    Largo, Andante • Da capella presto • Adagio affettuoso • Allegro Moderato
Sigurlaug Eðvaldsdóttir og Martin Frewer

Giuseppe Torelli − Konsert fyrir tvær fiðlur í c moll óp 8 nr 8
    Grave • Vivace • Largo • Vivace
Martin Frewer og Hlíf Sigurjónsdóttir

Georg Philipp Telemann − Konsert fyrir þrjár fiðlur í F dúr
    Allegro • Largo • Vivace
Hlíf Sigurjónsdóttir, Sigurlaug Eðvaldsdóttir og Martin Frewer


Central United Church
Esprits libres
Tónleikar í Central United kirkjunni − Peace Centre í Moncton, New Brunswick, Kanada á Acadian hátíðinni sem er þjóðhátíð kanadabúa af frönskum uppruna.
Laugardaginn 12. ágúst 2017 klukkan 19:30

Christina Haldane sópran, Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla, Marc Labranche selló og Carl Philippe Gionet píanó.

L.v. Beethoven
1770−1827
Píanótríó í D dúr, ópus 70 nr. 1 „Drauga­tríóið“
    Allegro vivace e con brio
    Largo assai ed espressivo
    Presto
Arvo Pärt
f. 1935
Spegill í spegli
  −

Fratres
Carl Philippe Gionet
f. 1979
Þrjú Akadísk þjóðlög
    Wing tra la
    Tout passe
    L'escaouette
L.v. Beethoven Írsk og skosk þjóðlög
    Come Draw We Round a Cheerful Ring
    The Lovely Lass of Inverness
    Again my Lyre
    The Elfin Fairies
Charles Gounoud
1818−1893
Ave Maria við prelúdíu eftir J.S. Bach
Paolo La Villa
1848−1899
Ave Maria


Christ Church Cathredal
Sumartónleikahátíðin í Fredericton
Christ Church Cathredal, Fredericton, New Brunswick, Kanada
Hádegistónleikar föstudaginn 11. ágúst 2017
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari og Carl Philippe Gionet píanóleikari

Arvo Pärt
f. 1935
Fratres
Robert Schumann
1810−1856
Þrjár rómönsur ópus 94   (1849)
    Nicht schnell (moderato)
    Einfach, innig (simplice, affettuoso)
    Nicht schnell (moderato)
Robert Schumann   Sónata ópus 105 í a moll   (1851)
    Mit leidenschaftlichen Ausdruck
    Allegretto
    Lebhaft


Saint-Joachim kirkja
Esprits libres
Tónleikar í Saint-Joachim kirkjunni í Bertrand, New Brunswick, Kanada á Acadian hátíðinni sem er þjóðhátíð Kanadabúa af frönskum uppruna.
Miðvikudaginn 9. ágúst 2017 klukkan 19:30
Christina Haldane sópran, Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla, Marc Labranche selló og Carl Philippe Gionet píanó.


L.v. Beethoven
1770−1827
Píanótríó í D dúr, ópus 70 nr. 1 „Drauga­tríóið“
    Allegro vivace e con brio
    Largo assai ed espressivo
    Presto
Arvo Pärt
f. 1935
Spegill í spegli
  −

Fratres
Carl Philippe Gionet
f. 1979
Þrjú Akadísk þjóðlög
    Wing tra la
    Tout passe
    L'escaouette
L.v. Beethoven Írsk og skosk þjóðlög
    Come Draw We Round a Cheerful Ring
    The Lovely Lass of Inverness
    Again my Lyre
    The Elfin Fairies
Charles Gounod
1818−1893
Ave Maria við prelúdíu eftir J.S. Bach
Paolo La Villa
1848−1899
Ave Maria


Höfnin í Caraquet
Prélude à la mer
Þátttaka í bryggjuhátíð í Caraquet í New Brunswick í Kanada
Klukkan 9 að morgni sunnudagsins 6. ágúst 2017

Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari og Carl Philippe Gionet píanóleikari

Frates fyrir fiðlu og píanó eftir Arvo Pärt

− Fellt niður vegna veðurs −


 
    Hólakirkja
Duo Landon
í Hólakirkju í Hjaltadal
sunnudaginn 16. júlí kl. 16:00

Hljóðmyndir af 300 ára sögu fiðlu­dúó­tón­listar
Leikin verk eftir ítölsk, frönsk, belgísk, þýsk, ungversk, rússnesk, pólsk og íslensk tónskáld.

Efnisskrá


Vorfrúarkirkja í Svendborg á Fjóni

Tónleikar
í Vor Frue Kirke í Svendborg á Fjóni
mánudaginn 8. maí 2017 klukkan 19:30

Povl Chr. Balslev
f. 1968
Þjóðlag
− samið fyrir Hlíf −
J.S. Bach
1685−1750
Sónata III í C dúr, BWV 1005
    Adagio • Fuga • Largo • Allegro assai
  Partíta III í E dúr, BWV 1006
    Preludio • Loure • Gavotte en Rondeau • Minuet I • Minuet II - Minuet I da capo • Bourée • Gigue
Povl Chr. Balslev
Hugleiðingar fyrir fiðlu og píanó
− með tónskáldinu − frumflutningur
  Fréttatilkynning á dönsku
Efnisskrá á dönsku


Háteigskirkja

Einleikstónleikar
í Háteigskirkju í Reykjavík
sunnudaginn 30. apríl 2017 klukkan 20:00

Povl Chr. Balslev
f. 1968
Þjóðlag
− samið fyrir Hlíf − frumflutningur
J.S. Bach
1685−1750
Sónata III í C dúr, BWV 1005
    Adagio • Fuga • Largo • Allegro assai
  Partíta III í E dúr, BWV 1006
    Preludio • Loure • Gavotte en Rondeau • Minuet I • Minuet II - Minuet I da capo • Bourée • Gigue
  Fréttatilkynning Efnisskrá


Útvarpsþættir um Björn Ólafsson konsertmeistara frá:

13. apríl 2017
14. apríl 2017


Hlíf og Martin

    Eskifjarðarkirkja
Duo Landon
í Eskifjarðarkirkju 31. mars 2017 kl. 20:00
Hljóðmynd af 300 ára sögu fiðlu­dúó­tón­listar

Jean-Marie Leclair   
1697−1764
Sónata fyrir tvær fiðlur ópus 3 númer 6 í D dúr
Andante • Allegro • Largo • Allegro ma non troppo
Charles Auguste de Beriot
1802−1870
Concertant Duo ópus 57 númer 1
Moderato
Þingeysku fiðlulögin Páll H. Jónsson skráði, Martin Frewer útsetti
Sextúr • Vals • Skottís • Vínarkrus • Stokkræll • Polki • Ræll • Hopsa • Mazúrka • Vals • Sjö­spora­ræll • Vals • Ræll
Sergei Prokofieff    1891−1953 úr Sónötu fyrir tvær fiðlur ópus 56 í C-dúr (1932)
    III Commodo (quasi allegretto)
    IV Allegro con brio
Martin Frewer
f. 1960
3 litlar myndir fyrir tvær fiðlur   2016/17
    Don't awaken winter
    Waiting for spring
    What happened to our Democracy?
  Efnisskrá


Zingghaus

Schumann tónleikar
með Carl Philippe Gionet píanóleikara í Zingghaus, sal Tónlistarskólans í Köniz í Sviss
föstudaginn 24. mars 2017 kl. 19:30

Robert Schumann
1810−1856
Þrjár rómönsur ópus 94   (1849)
    Nicht schnell (moderato)
    Einfach, innig (simplice, affettuoso)
    Nicht schnell (moderato)
Clara Schumann
1819−1896
Þrjár rómönsur ópus 22   (1853)
    Andante molto
    Allegretto, Mit zarten Vortrage
    Leidenschaftlich schnell
Robert Schumann   Sónata ópus 105 í a moll   (1851)
    Mit leidenschaftlichen Ausdruck
    Allegretto
    Lebhaft
J.S. Bach   
1685−1750
Partíta númer 3 í E dúr
    með píanóundirleik eftir Robert Schumann
    (útg. 1854)
preludio • loure • gavotte en rondeau • menuet I • menuet II, menuet I da capo • bourée • gigue


Hvidbjerg Vesten Aa kirke

Einleikstónleikar
í Hvidbjerg kirkju í Svankjær í Thy á Jótlandi
fimmtudaginn 16. mars 2017 klukkan 19:00

Rúna Ingi­mundar
f. 1963
Að heiman − þingeysk þjóðlög í léttum leik

J.S. Bach
1685−1750
Sónata II í a moll, BWV 1003
    Grave • Fuga • Andante • Allegro
  Partíta II í d moll, BWV 1004
    Allemanda • Corrente • Sarabanda • Giga • Ciaccona
  Fréttatilkynning (á dönsku)
Efnisskrá (á dönsku)


úr Vorfrúarkirkju í Svendborg á Fjóni

Einleikstónleikar
í Vor Frue Kirke í Svendborg á Fjóni
mánudaginn 13. mars 2017 klukkan 19:30

J.S. Bach
1685−1750
Sónata II í a moll, BWV 1003
    Grave • Fuga • Andante • Allegro
  Partíta II í d moll, BWV 1004
    Allemanda • Corrente • Sarabanda • Giga • Ciaccona
Rúna Ingi­mundar
f. 1963
Að heiman − þingeysk þjóðlög í léttum leik



úr Háteigskirkju

Einleikstónleikar
í Háteigskirkju í Reykjavík
sunnudaginn 26. febrúar 2017 klukkan 20:00

J.S. Bach
1685−1750
Sónata II í a moll, BWV 1003
    Grave • Fuga • Andante • Allegro
  Partíta II í d moll, BWV 1004
    Allemanda • Corrente • Sarabanda • Giga • Ciaccona
Rúna Ingi­mundar
f. 1963
Að heiman − þingeysk þjóðlög í léttum leik




Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
Á gömlum merg
3. febrúar 2017 kl. 20:30 og 21:30
Safnanótt í Reykjavík.

Dúó Landon leikur tónlist þriggja alda í Listasafni Sigurjóns.
Elstu verkin eru frá 17. öld, en það yngsta frá liðnu ári. Heyra má hvernig nútímaverk byggja á aldagamalli tón­listarhefð − á sama hátt og myndlist Sigurjóns er nútímaleg, en byggir einnig á aldagamalli hefð handverksins.


Vorfrúarkirkja í Svendborg á Fjóni

Einleikstónleikar
í Vor Frue Kirke í Svendborg á Fjóni
mánudaginn 21. nóvember 2016 klukkan 19:30

J.S. Bach
1685−1750
Sónata I í g moll, BWV 1001
    Adagio • Fuga, Allegro • Siciliana • Presto
J.S. Bach
Partíta I í h moll, BWV 1002
    Allemanda • Double • Corrente • Double Presto • Sarabande • Double • Tempo di Borea • Double
Jónas Tómasson
f. 1946
Vetrartré/Vintertræer
 • góð tré / gode træer
 • sorgmædd tré / bedrøvede træer
 • óð tré / rasende træer
 • þögul ... / tavse ...

Pressemeddelelse (dansk)
Program (dansk)
Veggspjald/Poster A3 (á íslensku)   −   (dansk)



Hlíf og Nína Margrét

Gerðuberg
Kammerverk Klöru og Roberts Schumann
með Nínu Margréti Grímsdóttur píanóleikara
Í Borgarbókasafninu − Menningarhúsi Gerðubergi
föstudaginn 11. nóvember 2016 kl. 12.15
og
sunnudaginn 13. nóvember 2016 kl. 13.15

Clara Schumann
1819−1896
Þrjár Rómönsur ópus 22 (1853)
    I Andante molto
    II Allegretto Mit zarten Vortrage
    III Leidenschaftlich schnell
Robert Schumann
1810−1856
Sónata ópus 105 í a-moll (1851)
    I Mit leidenschaftlichem Ausdruck
    II Allegretto
    III Lebhaft
Sjá tilkynning frá Gerðubergi


Háteigskirkja

Einleikstónleikar
í Háteigskirkju í Reykjavík
sunnudaginn 30. október 2016 klukkan 20:00

J.S. Bach
1685−1750
Sónata I í g moll, BWV 1001
    Adagio • Fuga, Allegro • Siciliana • Presto
J.S. Bach
Partíta I í h moll, BWV 1002
    Allemanda • Double • Corrente • Double Presto • Sarabande • Double • Tempo di Borea • Double
Jónas Tómasson
f. 1946
Vetrartré
 • góð tré
 • sorgmædd tré
 • óð tré
 • þögul ...

Fréttatilkynning
Efnisskrá


Galtalækur

Einleikstónleikar
á Galtalæk á Akureyri
sunnudaginn 23. október 2016 klukkan 14:00

J.S. Bach
1685−1750
Sónata I í g moll, BWV 1001
    Adagio • Fuga, Allegro • Siciliana • Presto
J.S. Bach
Partíta I í h moll, BWV 1002
    Allemanda • Double • Corrente • Double Presto • Sarabande • Double • Tempo di Borea • Double
Jónas Tómasson
f. 1946
Vetrartré
 • góð tré
 • sorgmædd tré
 • óð tré
 • þögul ...

Efnisskrá


 Halldórsstaðir
 Þverá
Minningardagskrá um
Björn Ólafsson konsertmeistara
á Halldórsstöðum og Þverá í Laxárdal í Suður-Þingeyjarsýslu.
föstudaginn 19. ágúst 2016 kl. 19:30

Minningar og tónlist

Björn Ólafsson dvaldi oft á sumrum á Halldórs­stöðum í Laxárdal og unni sér hvergi betur en þar. Muna þeir Halldórs­staða­bræður, Hall­dór og Hall­grím­ur Valdimars­synir vel eftir því og rifja upp kynni sín af honum. Hlíf segir frá Birni og minningum sínum um hann og leikið verður af geisla­diski Björns, þeim eina sem gefinn var út með hans flutningi.
    Minningar­dagskráin hefst á Halldórs­stöðum, með kaffi í boði heima­manna. Eftir dagskrá þar verður farið í slóð Björns suður í Þver­ár­kirkju þar sem Hlíf leikur eitt af upp­áhalds­verkum Björns.

J.S. Bach: Adagio úr Sónötu I í g moll, BWV 1001
Rúna Ingimundar: Að heiman
þingeysk þjóðlög í léttum leik
fréttatilkynning





Upptaka á flutningi Seiðkonunnar
Einleikstónleikar
á Myrkum Músídögum í Kaldalónssal tónlistarhússins Hörpu.

Laugardaginn 30. janúar 2016 kl. 19:00
Rúna Ingimundar
f. 1963
Að heiman − þingeysk þjóðlög í léttum leik
Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson
f. 1958
Kurìe − stúdía fyrir einleiksfiðlu
Karólína Eiríksdóttir
f. 1951
Hugleiðing fyrir einleiksfiðlu
Merrill Clark
f. 1951
Seiðkonan − The Sorceress
Prelude • Song • Fugue • Waltz Scherzo • Ciaconna
Jafnhliða verður sýnt videoverk eftir gríska fjöllistamanninn Ektoras Binikos.
Texti efnisskrár
Ummæli
"... contained some of the most adventurous and abstract music of Dark Music Days.... and expressive journey that showcased Sigurjónsdóttir’s mastery of the extreme upper register.... The Sorceress, a multi-movement work written for Sigurjónsdóttir, brought the program into furious overdrive.."
GAVIN GAMBOA
Dómurinn í heild (pdf) Dómur um alla tónleika þriðja dags MM.


Einleikstónleikar
í National Opera Center America
330 Seventh Avenue, New York, NY 10001

Sunnudaginn 10. janúar 2016 kl 20:00

Rúna Ingimundar
f. 1963
Að heiman − þingeysk þjóðlög í léttum leik
J.S. Bach
1685−1750
Partita II í d moll, BWV 1004
allemanda • corrente • sarabanda • giga • ciaccona
Merrill Clark
f. 1951
Seiðkonan − The Sorceress
Prelude • Song • Fugue • Waltz Scherzo • Ciaconna
Samtímis frumsýnt videoverk eftir gríska fjöllistamanninn Ektoras Binikos.

Sónötur Schuberts
með Carl Philippe Gionet píanóleikara
í Sendiherrabústaðnum í Berlín.

Föstudaginn 4. desember 2015.

Sama efnisskrá og í Zingghaus.



  Zingghaus
Sónötur Schuberts

með Carl Philippe Gionet píanóleikara
í Zingghaus, sal Tónlistarskólans í Köniz í Sviss.

Fimmtudaginn 3. desember 2015 kl. 19:30.

Franz Schubert
1797−1828
Sónata í g moll D408 (op.posth. 137/3)
Allegro giusto • Andante • Menuetto−Trio • Allegro moderato
Sónata í a moll D385 (op. posth. 137/2)
Allegro moderato • Andante • Menuetto−Trio • Allegro
Sónata í A dúr D574 (op.posth. 162)
Allegro moderato • Scherzo − Trio • Andantino • Allegro vivace



Baden bei Wien
Sónötur Schuberts

með Carl Philippe Gionet píanóleikara
í Baden bei Wien í Austurríki

Laugardaginn 28. nóvember 2015 kl. 19:00

Franz Schubert
1797−1828
Sónata í g moll D408 (op.posth. 137/3)
Allegro giusto • Andante • Menuetto−Trio • Allegro moderato
Sónata í D dúr D384 (op. posth. 137/1)
Allegro molto • Andante • Allegro vivace
Sónata í A dúr D574 (op.posth. 162)
Allegro moderato • Scherzo − Trio • Andantino • Allegro vivace


Saint-Joachim kirkja
Salle Neil-Michaud
St. James Presbyterian kirkja
Sónötur Schuberts í Kanada
haustið 2015 með Carl Philippe Gionet píanóleikara

Saint-Joachim kirkjan
í Bertrand, New Brunswick
20. október 2015 kl. 19:30

Neil-Michaud salnum
í Moncton Háskóla í, New Brunswick
23. október 2015 kl. 19:00

St. James Presbyterian kirkjan í Charlottetown
á Prince Edward eyju
25. október 2015 kl. 14:30


Franz Schubert
1797−1828
Sónata í g moll D408 (op.posth. 137/3)
Allegro giusto • Andante • Menuetto−Trio • Allegro moderato
Sónata í a moll D385 (op. posth. 137/2)
Allegro moderato • Andante • Menuetto−Trio • Allegro
Sónata í D dúr D384 (op. posth. 137/1)
Allegro molto • Andante • Allegro vivace
Sónata í A dúr D574 (op.posth. 162)
Allegro moderato • Scherzo − Trio • Andantino • Allegro vivace



Dómkirkjan

Efnisskrá
Strengjasveitin Spiccato
Dómkirkjunni í Reykjavík
mánudaginn 17. ágúst 2015 kl. 20:00

Eftirlætis barokk

Handel - Arrival of the Queen of Sheba
Martin Frewer og Hlíf Sigurjónsdóttir
Vivaldi − Concerto 11 í d moll RV 565
    Allegro • Adagio e Spiccato • Allegro • Largo e Spiccato • Allegro
Sigurlaug Eðvaldsdóttir, Hlíf Sigurjónsdóttir og Þórdís Jónsdóttir
J.S. Bach − Concerto fyrir þrjár fiðlur BWV 1064
    Útsetning: Martin Frewer
    Allegro • Adagio • Allegro
Martin Frewer, Hlíf Sigurjónsdóttir og Sigurlaug Eðvaldsdóttir
Handel − Harmonious Blacksmith
    Útsetning: Martin Frewer
Pachelbel − Canon
Gluck − Melody
Hlíf Sigurjónsdóttir
Vivaldi − Concerto 8 í a moll RV 522
    Adagio e spiccato • Allegro • Larghetto e Spiritoso • Allegro
Hlíf Sigurjónsdóttir og Martin Frewer


Listasafn Sigurjóns
Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns
Þriðjudagskvöld 14. júlí 2015 kl. 20:30

ásamt Carl Philippe Gionet píanóleikara.

Þrjár sónötur fyrir fiðlu og píanó eftir Franz Schubert. Sónata í D dúr D384; í a moll D385 og í g moll D408.

Efnisskrá


Þingvallakirkja
Duo Landon
í Þingvallakirkju
þriðjudagskvöld 16. júní 2015 kl. 20:00
Þorkell Sigur­björns­son
1938−2013
Fiðlufrænkur/Icelandic Folk Songs
Bára Grímsdóttir
f. 1960
Já, sú var tíðin...
Hildigunnur Rúnars­dóttir
f. 1964
Tíu myndir fyrir tvær fiðlur
Páll H. Jónsson skráði
1908−1990
Þingeysku „fiðlulögin“
í útsetningu Martins Frewer
Johannes Brahms
1833−1897
Ungverskur dans nr. 5
í útsetningu Martins Frewer


Félagshús norrænu sendiráðanna í Berlín
Einleikstónleikar

í Félagshúsi norrænu sendiráðanna í Berlín
6. maí 2015 kl. 19:00
Rúna Ingimundar:
f. 1963
Að heiman
þingeysk þjóðlög í léttum leik
Poul Ruders:
f. 1949
Bel Canto
Jónas Tómasson:
f. 1946
Vetrartré
  góð tré
  sorgmædd tré
  óð tré
  þögul ...
J.S. Bach:
1685−1750
Partita II í d moll, BWV 1004
allemanda • corrente • sarabanda • giga • ciaccona


Sendiherrabústaðurinn í Kaupmannahöfn
Einleikstónleikar

í bústað íslenska sendiherrans í Kaupmannahöfn
við Fuglebakkevej á Friðriksbergi
þriðjudaginn 28. apríl 2015 klukkan 17:00

Rúna Ingimundar:
f. 1963
Að heiman / Hjemmefra
þingeysk þjóðlög í léttum leik
baseret på fem Folkesange fra Nord-Island
Poul Ruders:
f. 1949
Bel Canto
Jónas Tómasson:
f. 1946
Vetrartré/Vintertræer
  góð tré / gode træer
  sorgmædd tré / bedrøvede træer
  óð tré / rasende træer
  þögul ... / tavse ...
J.S. Bach:
1685−1750
Partita II í d moll, BWV 1004
allemanda • corrente • sarabanda • giga • ciaccona
Texti efnisskrár (á dönsku)


Norðuratlantshafshúsið í Óðinsvéum
Einleikstónleikar

í Norðuratlantshafshúsinu í Óðinsvéum
sunnudaginn 26. apríl 2015 kl. 16:00 .
Rúna Ingimundar:
f. 1963
Að heiman / Hjemmefra
þingeysk þjóðlög í léttum leik
baseret på fem Folkesange fra Nord-Island
Poul Ruders:
f. 1949
Bel Canto
Jónas Tómasson:
f. 1946
Vetrartré/Vintertræer
  góð tré / gode træer
  sorgmædd tré / bedrøvede træer
  óð tré / rasende træer
  þögul ... / tavse ...
J.S. Bach:
1685−1750
úr/fra Partita II í d moll, BWV 1004
allemanda • corrente • sarabanda • giga
Fritz Kreisler:
1875−1962
Recitativo og Scherzo - ópus 6
Texti efnisskrár (á dönsku)


Maríukirkjan í Sønderborg
Kyrrðarstund með Bach

í Maríukirkjunni í Sønderborg á Jótlandi
sunnudaginn 19. apríl 2015 kl. 19:00

J.S. Bach:
1685−1750
Úr/Fra Partita II í d moll, BWV 1004
    allemanda
    sarabanda
    ciaccona
Poul Ruders:
f. 1949
Bel Canto
Jónas Tómasson:
f. 1946
Úr/Fra Vetrartré/Vintertræer
    þögul ... / tavse ...
Texti efnisskrár (á dönsku)


Husby Kirke
Rætur / Rødder

Einleikstónleikar í
Husby kirkju á Fjóni
sunnudaginn 12. apríl 2015 kl. 19:00
Rúna Ingimundar:
f. 1963
Að heiman / Hjemmefra
þingeysk þjóðlög í léttum leik
baseret på fem Folkesange fra Nord-Island
Poul Ruders:
f. 1949
Bel Canto
Jónas Tómasson:
f. 1946
Vetrartré/Vintertræer
  góð tré / gode træer
  sorgmædd tré / bedrøvede træer
  óð tré / rasende træer
  þögul ... / tavse ...
J.S. Bach:
1685−1750
Úr/Fra Partita II í d moll, BWV 1004
    ciaccona
Texti efnisskrár (á dönsku)

Egilsstadakirkja
Egilsstaðakirkja
Einleikstónleikar

í Egilsstaðakirkju
föstudaginn 27. mars 2015 kl. 20:00
Rúna Ingimundar
f. 1963
Að heiman
    Þingeysk þjóðlög í léttum leik
Poul Ruder
f. 1949
Bel Canto
Fritz Kreisler
1875−1962
Recitativo og Scherzo - ópus 6

Blótsteinn á Þórsnesi
Blótsteinn á Þórsnesi
Johannes Larsen 1927


Listasafn Sigurjóns
Hugvekja í tali og tónum

í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
sunnudaginn 15. mars 2015 kl. 15:00

Í tengslum við sýningu í safninu á teikningum Johannes Larsen frá árunum 1927 og 1930

Einleiksverk fyrir fiðlu:
    Paul Ruder: Bel Canto
    Rúna Ingimundar: Að heiman

Efnisskrá



Háskóli Íslands
Duo Landon
Háskólatónleikar
miðvikudaginn 11. febrúar 2015 kl. 12:30
í aðalbyggingu Háskólans

Bára Grímsdóttir
f. 1960
Já, sú var tíðin... − Frumflutningur
Sergei Prokofief
1891−1953
Sónata fyrir tvær fiðlur í C dúr, ópus 56
    Andante Cantabile
    Allegro
    Commodo (Quasi Allegretto)
    Allegro con brio
Hildigunnur Rúnars­dóttir
f. 1964
Úr Tíu myndir fyrir tvær fiðlur
    Moderato e dolce
    Allegro vivo
Texti efnisskrár


Árni Heiðar og Hlíf
Þorgeirskirkja
Skjólbrekka
Galtalækur
Þorgeirskirkja að Ljósavatni
föstudaginn 14. nóvember 2014 kl. 20:30
Skjólbrekka í Mývatnssveit
laugardaginn 15. nóvember 2014 kl. 16:00 (breytt frá kl. 15)
Galtalæk á Akureyri
sunnudaginn. 16. nóvember 2014 kl. 13:00

Kreisler, léttur og trega blandinn
Með Árna Heiðari Karlssyni píanóleikara. Efnisskráin samanstendur af dansandi léttum tónverkum fyrir fiðlu og píanó. Flest þeirra eru eftir, eða útsett af, hinum kunna fiðluleikara Fritz Kreisler. Meðal þeirra eru perlurnar Liebesfreud, Liebesleid og Schön Rosmarin.

Fréttatilkynning
Efnisskrá
Dómar um tónleikana á Galtalæk



Dómkirkjan
Strengjasveitin Spiccato
Dómkirkjunni í Reykjavík
mánudaginn 11. ágúst 2014 kl. 20:00
Eftirlætis barokk

Handel − Water Music
    Air • Menuet • Boree • Hornpipe • Menuet II • Country Dance
Handel - Arrival of the Queen of Sheba
Martin Frewer, Hlíf Sigurjónsdóttir
Vivaldi − Concerto ópus 3 nr. 2 RV 578
    Adagio e spiccato • Allegro • Larghetto • Allegro
Martin Frewer, Ágústa María Jónsdóttir og Arnþór Jónsson
J.S. Bach − Suite in D
    Air (á G-streng) • Gavotte I • Gavotte II
Vivaldi − Concerto 11 RV 565
    Allegro • Adagio e Spiccato • Allegro • Largo e Spiccato • Allegro
Sigurlaug Eðvaldsdóttir, Hlíf Sigurjónsdóttir og Arnþór Jónsson
Pachelbel − Canon
Gluck − Melody
Hlíf Sigurjónsdóttir
Vivaldi − Concerto 8 RV 522
    Adagio e spiccato • Allegro • Larghetto e Spiritoso • Allegro
Hlíf Sigurjónsdóttir og Martin Frewer



Dómkirkjan
Strengjasveitin Spiccato
Dómkirkjunni í Reykjavík
laugardaginn 28. og sunnudaginn 29. júní 2014 kl. 20:00
Eftirlætis barokk

Handel − Water Music
    Air • Menuet • Boree • Hornpipe • Menuet II • Country Dance
Handel - Arrival of the Queen of Sheba
Martin Frewer og Hlíf Sigurjónsdóttir
Vivaldi − Concerto ópus 3 nr. 2 RV 578
    Adagio e spiccato • Allegro • Larghetto • Allegro
Gunnhildur Daðadóttir, Ágústa María Jónsdóttir og Gunnhildur Halla Guðmundsdóttir
J.S. Bach − Suite in D
    Air (á G-streng) • Gavotte I • Gavotte II
J.S. Bach − Jesus, joy of man's desire
Vivaldi − Concerto 11 RV 565
    Allegro • Adagio e Spiccato • Allegro • Largo e Spiccato • Allegro
Sigurlaug Eðvaldsdóttir, Gunnhildur Daðadóttir og Gunnhildur Halla Guðmundsdóttir
Pachelbel − Canon
Clarke − (Attr. Purcell) Trumpet Voluntary
Gluck − Melody
Hlíf Sigurjónsdóttir
Marie − La Cinquantaine
Vivaldi − Concerto 8 RV 522
    Adagio e spiccato • Allegro • Larghetto e Spiritoso • Allegro
Hlíf Sigurjónsdóttir og Martin Frewer



Neskirkja
Strengjasveitin Spiccato
Neskirkju, Reykjavík
Þriðjudaginn 27. maí 2014 kl. 20:00

Arcangelo Corelli Concerti Grossi ópus 6 nr. 1 − 6




Stöng í Mývatnssveit
Duo Landon
Stofutónleikar á Stöng
föstudaginn 2. maí 2014 kl. 20:30

Elías Davíðsson: Fiðludúettar
Þorkell Sigurbjörnsson: Fiðlufrænkur
Béla Bartók: Dans frá Rutheníu
Hildigunnur Rúnarsdóttir: úr Tíu myndir fyrir tvær fiðlur
Sergei Prokofieff: úr Sónötu fyrir tvær fiðlur ópus 56
Þingeysku fiðlulögin, skráð af Páli H. Jónssyni, útsett af Martin Frewer
Johannes Brahms: Ungverskir dansar, útsettir af Martin Frewer.

Efnisskrá



Neskirkja
Strengjasveitin Spiccato
ásamt nemendum úr Tónlistarskóla Árborgar
Neskirkju, Reykjavík
Mánudaginn 28. apríl 2014 kl. 20:00

Antonio Vivaldi: L'Estro Armonico - Harmonískar hugljómanir

Concerto 6 í a moll, RV 356. Con Violino solo obligato
    Allegro • Largo • Presto
Concerto 7 í F dúr RV 567, con quatro Violini e Violoncelli obligati
    Andante • Adagio • Allegro - Adagio • Allegro
Concerto 8 í a moll RV 522, con due Violini obligati
    Allegro • Larghetto e spiritoso • Allegro
Concerto 12 í E dúr RV 265, con Violino solo obligato
    Allegro • Largo e spiccato • Allegro
Concerto 9 í D-dúr RV 230, con Violino solo obligato
    Allegro • Larghetto • Allegro
Concerto 11 í d moll RV 565, con due Violini e Violoncelli obligati
    Allegro - Adagio e spiccato - Allegro • Largo e spiccato • Allegro
Concerto 10 í h moll RV 580, con quatro Violini e Violoncelli obligati
    Allegro • Largo - Larghetto • Allegro



Kirkjan í Strib á Fjóni
Tónleikar í sóknarkirkjunni í Strib
ásamt Birgitte Skovmand orgelleikara og barnakór undir stjórn Helle Sørensen.
Þriðjudaginn 8. apríl 2014 kl. 19:30
„Hvernig á að hlusta á Bach“?
Einleiksverk á fiðlu:
J.S. Bach: Adagio og Fuga úr Sónötu nr. 1 í g moll
Jónas Tómasson: Vetrartré



Selfosskirkja
Strengjasveitin Spiccato
ásamt nemendum úr Tónlistarskóla Árborgar.
Selfosskirkju
Mánudaginn 6. janúar 2014 kl. 20:00

Arcangelo Corelli Concerti Grossi óp. 6 nr. 7 − 12

Concerto 6 í a moll, RV 356. Con Violino solo obligato
    Allegro



Neskirkja
Strengjasveitin Spiccato
Neskirkju, Reykjavík
Sunnudaginn 5. janúar 2014 kl. 20:00

Arcangelo Corelli Concerti Grossi óp. 6 nr. 7 − 12

Concerto Grosso nr. 7 í D dúr
    Vivace-Allegro-Adagio • Allegro • Andante largo • Allegro • Vivace
Concerto Grosso nr. 8 í g moll „Jólakonsertinn“
    Vivace - Grave • Allegro • Adagio-Allegro-Adagio • Vivace • Allegro • Pastorale: Largo
Concerto Grosso nr. 9 í F dúr
    Preludio: Largo • Allemanda: Allegro • Corrente: Vivace • Gavotta: Allegro • Adagio • Minuetto: Vivace
Concerto Grosso nr. 10 í C dúr
    Preludio: Andante largo • Allemanda: Allegro • Adagio • Corrente: Vivace • Allegro • Minuetto: Vivace
Concerto Grosso nr. 11 í B dúr
    Preludio: Andante largo • Allemanda: Allegro • Adagio • Andante largo • Sarabanda: Largo • Giga: Vivace
Concerto Grosso nr. 12 í F dúr
    Preludio: Adagio • Allegro • Adagio • Sarabanda: Vivace • Giga: Allegro

Efnisskrá



Listasafn Sigurjóns
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
Sunnudagskvöld 1. september 2013 kl. 20:30

Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og Joshua Pierce píanó.

Sónötur fyrir fiðlu og píanó eftir W.A. Mozart frá árinu 1778 − Mannheim-sónöturnar.
Sónata nr. 22 í A dúr K. 305, Sónata nr. 21 í e moll K. 304 og Sónata nr. 23 í D dúr K. 306.
Efnisskrá   Fréttatilkynning



Listasafn Sigurjóns
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
Þriðjudagskvöld 27. ágúst 2013 kl. 20:30

Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og Joshua Pierce píanó.

Sónötur fyrir fiðlu og píanó eftir W.A. Mozart frá árinu 1778 − Mannheim-sónöturnar.
Sónata nr. 17 í C dúr K. 296, Sónata nr. 18 í G dúr K. 301, Sónata nr. 19 í Es dúr K. 302 og Sónata nr. 20 í C dúr K. 303.
Efnisskrá   Fréttatilkynning



Neskirkja
Strengjasveitin Spiccato
Neskirkju, Reykjavík
Laugardaginn 24. ágúst 2013 kl. 20:00

Antonio Vivaldi: L'Estro Armonico - Harmonískar hugljómanir nr. 1 − 6

Concerto 4 í e moll RV 550. Con quatro Violini obligati
    Andante •   Allegro assai • Adagio • Allegro
Concerto 2 í g moll RV 578. Con due Violini e Violoncelli obligati
    Adagio e spiccato• Allegro • Larghetto • Allegro
Concerto 6 í a moll, RV 356. Con Violino solo obligato
    Allegro • Largo • Presto
Concerto 3 í G dúr RV 310. Con Violino solo obligato
    Allegro • Largo • Allegro
Concerto 5 í A dúr, RV 519. Con due Violini obligati
    Allegro • Largo • Allegro
Concerto 1 D dúr, RV 549. Con quatro Violini obligati
    Allegro • Largo e spiccato • Allegro



Skútustaðakirkja
Fíólíntónar     VI
til að minnast fiðlu- og tónmenningar í Suður- Þingeyjarsýslu í hálfa aðra öld
Skútustaðakirkja
Sunnudaginn 5. maí 2013 kl. 15:30
J.S. Bach: Partita III í E dúr, BWV 1006
  preludio
  loure
  gavotte en rondeau
  minuet I
  minuet II - minuet I da capo
  bourée
  gigue
Eugène Ysaÿe: Obsession úr Sónötu nr. 2
Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson: Kurìe
stúdía fyrir einleiksfiðlu
frumflutningur
Niccolò Paganini: Kaprísa nr. 24

Bæklingur um tónleikaröðina



Neskirkja
Strengjasveitin Spiccato
Neskirkju, Reykjavík
Þriðjudaginn 23. apríl 2013 kl. 20:00

Antonio Vivaldi: L'Estro Armonico - Harmonískar hugljómanir

Concerto 7 í F dúr RV 567, con quatro Violini e Violoncelli obligati
    Andante • Adagio • Allegro - Adagio • Allegro
Concerto 8 í a moll RV 522, con due Violini obligati
    Allegro • Larghetto e spiritoso • Allegro
Concerto 12 í E dúr RV 265, con Violino solo obligato
    Allegro • Largo e spiccato • Allegro
Concerto 9 í D-dúr RV 230, con Violino solo obligato
    Allegro • Larghetto • Allegro
Concerto 11 í d moll RV 565, con due Violini e Violoncelli obligati
    Allegro - Adagio e spiccato - Allegro • Largo e spiccato • Allegro
Concerto 10 í h moll RV 580, con quatro Violini e Violoncelli obligati
    Allegro • Largo - Larghetto • Allegro



Einarsstaðakirkja
Fíólíntónar     V
til að minnast fiðlu- og tónmenningar í Suður- Þingeyjarsýslu í hálfa aðra öld
Einarsstaðakirkja
Sunnudaginn 7. apríl 2013 kl. 15:30
J.S. Bach: Sonata III í C dúr, BWV 1005
  adagio
  fuga
  largo
  allegro assai
Alfred Felder: Tilbrigði við Victimae paschali laudes
Merrill Clark: Úr: The Sorceress - Sigurjónsdóttir Sonata
  Vals
frumflutningur

Bæklingur um tónleikaröðina



Reykjahlíðarkirkja

Upphaflega auglýst 3. mars, en frestað vegna veðurs
Fíólíntónar     IV
til að minnast fiðlu- og tónmenningar í Suður- Þingeyjarsýslu í hálfa aðra öld
Reykjahlíðarkirkja
Laugardaginn 6. apríl 2013 kl. 15:00
J.S. Bach: Partita II í d moll, BWV 1004
  allemanda
  corrente
  sarabanda
  giga
  ciaccona
Merrill Clark: Úr: The Sorceress - Sigurjónsdóttir Sonata
  Ciaconna
frumflutningur
Niccolò Paganini: Kaprísa nr. 24

Bæklingur um tónleikaröðina



Húsavíkurkirkja
Fíólíntónar     III
til að minnast fiðlu- og tónmenningar í Suður- Þingeyjarsýslu í hálfa aðra öld
Húsavíkurkirkja
Sunnudaginn 3. febrúar 2013 kl. 15:30
J.S. Bach: Sónata II í a moll, BWV 1003
  grave
  fuga
  andante
  allegro
Merrill Clark: Úr: The Sorceress - Sigurjónsdóttir Sonata
  Song
frumflutningur
Rúna Ingimundar: Að heiman
þingeysk þjóðlög í léttum leik
frumflutningur
Eugène Ysaÿe: Sónata nr. 3 ópus 27
„Ballade“

Bæklingur um tónleikaröðina
Fréttatilkynning um þessa tónleika



Listasafn Sigurjóns
Strengjasveitin Spiccato
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
Þriðjudaginn 11. desember 2012 kl. 19:30

Antonio Vivaldi: L'Estro Armonico - Harmonískar hugljómanir

Concerto 4 í e moll RV 550. Con quatro Violini obligati
    Andante •   Allegro assai • Adagio • Allegro
Concerto 2 í g moll RV 578. Con due Violini e Violoncelli obligati
    Adagio e spiccato• Allegro • Larghetto • Allegro
Concerto 6 í a moll, RV 356. Con Violino solo obligato
    Allegro • Largo • Presto
Concerto 3 í G dúr RV 310. Con Violino solo obligato
    Allegro • Largo • Allegro
Concerto 5 í A dúr, RV 519. Con due Violini obligati
    Allegro • Largo • Allegro
Concerto 1 D dúr, RV 549. Con quatro Violini obligati
    Allegro • Largo e spiccato • Allegro



Þorgeirskirkja


Upphaflega auglýst 4. nóvember, en frestað vegna veðurs
Fíólíntónar     II
til að minnast fiðlu- og tónmenningar í Suður- Þingeyjarsýslu í hálfa aðra öld
Þorgeirskirkja
sunnudaginn 2. desember 2012 kl. 15:30
J.S. Bach: Partíta I í h moll, BWV 1002
  allemanda
  double
  corrente
  double presto
  sarabande
  double
  tempo di borea
  double
Merrill Clark: Úr: The Sorceress - Sigurjónsdóttir Sonata
  Prelude
Karólína Eiríksdóttir: Hugleiðing fyrir einleiksfiðlu
Fritz Kreisler: Recitativo og Scherzo ópus 6

Bæklingur um tónleikaröðina



Skútustaðakirkja
Fíólíntónar     I
til að minnast fiðlu- og tónmenningar í Suður- Þingeyjarsýslu í hálfa aðra öld
Skútustaðakirkja
Sunnudaginn 7. október 2012 kl. 15:30
J.S. Bach: Sónata I í g moll, BWV 1001
  Adagio
  Fuga, Allegro
  Siciliana
  Presto
Merrill Clark: Úr: The Sorceress - Sigurjónsdóttir Sonata
  Fúga í Ges dúr
frumflutningur
Jónas Tómasson: Vetrartré
  góð tré
  sorgmædd tré
  óð tré
  þögul . . .
Niccolò Paganini: Kaprísa nr. 13

Bæklingur um tónleikaröðina



Clinton Longue
67 Clinton Street, 2. hæð New York borg

27. Júní 2012 klukkan 20:00

"Liquid Hymns to the poignant music of J.S. Bach"

Hlíf leikur Partítu nr. 2 í d moll BWV 1004 eftir J.S. Bach meðan gríski fjöllistamaðurinn Ektoras Binikos fremur gjörninga.


Krækja í fréttatilkynningu (á ensku)



Bústað íslenska sendiherrans í Kaupmannahöfn
við Fuglebakkevej á Friðriksbergi
17. apríl 2012 klukkan 17:00

Myndir í tónlistinni
Tónleikar með Ole Bartholin Kiilerich píanóleikara.
Jónas Tómasson
Vetrartré, samið fyrir Hlíf 1983 og tileinkað henni.
Claude Debussy Fiðlusónata í g moll
Camille Saint−Saëns
Introduction et Rondo Capriccioso
César Franck Fiðlusónata í A-dúr

Texti efnisskrár



Korpúlfsstaðir
Sunnudaginn 26. mars 2012
milli klukkan 14:30 og 16:30

Á sýningunni Handverk og hönnun

Leiknir verða kaflar úr Partítu I í h moll BWV 1002 eftir J.S. Bach



Myrkir Músíkdagar Hörpunni - Kaldalóni
Föstudaginn 27. janúar 2012 kl. 15:00

Tónleikar Dúo Landon. Íslensk fiðludúó

Jónas Tómasson Furioso - frumflutningur
Þorkell Sigurbjörnsson Íslensk þjóðlög / Fiðlufrænkur
Hildigunnur Rúnarsdóttir 10 mínútur fyrir tvær fiðlur
Atli Heimir Sveinsson Vorið er komið
Finnur Torfi Stefánsson Dísulag III

Texti efnisskrár



Borgerforeningen-Kulturhus Svendborg, Fjóni í Danmörku, 29. september 2011 kl. 20:00
Myndir í tónlistinni
Tónleikar með Ole Bartholin Kiilerich píanóleikara. Í tengslum við sýninguna Íslenskir módernistar og Kai Nielsen í SAK,
Svendborg Amts Kunstforening

Jónas Tómasson
Vetrartré, samið fyrir Hlíf 1983 og tileinkað henni.
Claude Debussy Fiðlusónata í g moll
Camille Saint−Saëns
Introduction et Rondo Capriccioso
César Franck Fiðlusónata í A-dúr

Texti efnisskrár



Reykjahlíðarkirkja
Þorgeirskirkja
Listasafn Sigurjóns
Reykjahlíðarkirkja
2. júlí 2011 kl. 21:00
Þorgeirskirkja að Ljósavatni
3. júlí 2011 kl. 16:00
Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
5. júlí 2011 kl. 20:30
Endurteknir vegna aðsóknar
6. júlí 2011 kl. 20:30

Út í vorið , Hlíf Sigurjónsdóttir og Bjarni Þór Jónatansson

Blönduð efnisskrá, m.a. sígildir kvartettsöngvar og lög eftir Jón Múla Árnason, sr. Örn Friðriksson og Fritz Kreisler.



Listasafn Sigurjóns Ólafssonar
8. apríl 2011 kl. 20:00


Mikhail Simonyan fiðla, Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla, Sarah Buckley lágfiðla, Martin Frewer lágfiðla og Sigurður Bjarki Gunnarsson selló

Felix Mendelssohn
Kvintett nr. 2 in B dúr óp. 87
    Allegro vivace
    Andante scherzando
    Adagio e lento
    Allegro molto vivace
  Fréttatilkynning
Efnisskrá tónleikanna



Merkin Hall, New York
Einleikstónleikar 15. janúar 2011 kl. 20:00


J.S. Bach: Sónata II í a moll, BWV 1003
Grave - Fuga - Andante - Allegro
J.S. Bach: Partíta I í h moll BWV 1002
Allemanda - Double - Corrente - Double Presto - Sarabande - Double - Tempo di Borea - double
Merrill Clark: Prelude úr The Sorceress - Sigurjónsdóttir Sonata
samin fyrir Hlíf 2010
frumflutningur í NY
J.S. Bach: Sónata III í C dúr BWV 1005
Adagio - Fuga - Largo - Allegro assai

Kynningarspjald Kynningarsíða Merkin Hall

Dómar um tónleikana


Miðvikudaginn 20. október 2010 kl. 20:00

Norræna Húsið í Reykjavík,
- einleikstónleikar - Klassík í Vatnsmýrinni
kammertónleikaröð FÍT og Norræna hússins

J.S. Bach: Sónata II í a moll BWV 1003
Grave - Fuga - Andante - Allegro
Merrill Clark: Prelude úr The Sorceress - Sigurjónsdóttir Sonata
samin fyrir Hlíf 2010
frumflutningur
Eugène Ysaÿe: Sónata nr. 3 op. 27 „Ballade
Beth Anderson: May Swale fyrir rafmagnaða fiðlu 1995
frumflutningur á Íslandi

Nánar (skjámynd)  –  Nánar (til prentunar)


Fimmtudag 3. júní 2010 kl 20:00

Einleikstónleikar í Zingghaus, sal Tónlistarskólans í Köniz í Sviss.


J.S. Bach:

Sónata II í a moll, BWV 1003
Jónas Tómasson:
Vetrartré, samið fyrir Hlíf 1983 og tileinkað henni.
Alfred Felder:
Tilbrigði við Victimae paschali laudes samið fyrir Hlíf 1987
J.S. Bach: Ciaccona úr Partítu II in d moll BWV 1004


Laugardaginn 29. maí 2010 kl. 20:15.

Einleikstónleikar í kirkju heilags Rocco í Mesocco, Graubünden í Sviss.


J.S. Bach:

Sónata II í a moll, BWV 1003
Jónas Tómasson:
Vetrartré, samið fyrir Hlíf 1983 og tileinkað henni.
Alfred Felder:
Tilbrigði við Victimae paschali laudes samið fyrir Hlíf 1987
J.S. Bach: Ciaccona úr Partítu II in d moll BWV 1004

Tilkynning


Sunnudaginn 18. apríl 2010 kl. 20:00

Einleikstónleikar í Landakotskirkju í Reykjavík á vegum Minningarsjóðs Kristjáns Eldjárns gítarleikara.

J.S. Bach: Sónata I í g moll BWV 1001
Jónas Tómasson: Vetrartré, samið fyrir Hlíf 1983 og tileinkað henni.
J.S. Bach: Ciaccona úr Partítu II í d moll BWV 1004

Efnisskrá



Merkin Hall, New York borg, 11. janúar 2010 kl. 20:00
- einleikstónleikar


J.S. Bach: Sónata I í g moll BWV 1001

J.S. Bach: Partíta II í d moll BWV 1004

Jónas Tómasson: Vetrartré samið fyrir Hlíf 1983 og tileinkað henni.

J.S. Bach: Partíta III í E dúr BWV 1006

- dreifiblað á ensku -

Reykholtskirkja í Borgarfirði
sunnudaginn 6. desember 2009 kl. 16:00 - einleikstónleikar

J.S. Bach: Sónata I í g moll BWV 1001

Jónas Tómasson: Vetrartré samið fyrir Hlíf 1983 og tileinkað henni.

J.S. Bach: Partíta II í d moll BWV 1004

Efnisskrá

28. nóvember 2009 kl. 14:00
Einleikstónleikar í Selinu á Stokkalæk


J.S. Bach: Sónata I í g moll BWV 1001

Jónas Tómasson: Vetrartré samið fyrir Hlíf 1983 og tileinkað henni.

J.S. Bach: Partíta III í E dúr BWV 1006

Annan í Hvítasunnu, 1. júní 2009 kl. 14:00
Einleikstónleikar í Skútustaðakirkju.
Jónas Tómasson: Vetrartré, samin fyrir Hlíf 1983
  góð tré
  sorgmædd tré
  óð tré
  þögul . . .
J.S. Bach: Partíta nr. 3 í E dúr BWV 1006
  Preludio – Loure – Gavotte en Rondeau – Minuet I – Minuet II – Minuet I da capo – Bourée – Gigue
Fritz Kreisler: Recitativo og Scherzo op. 6

Efnisskrá

30. maí 2009 kl. 16:00 - Stofutónleikar Listahátíðar á Reyðarfirði Duo Landon. Tónleikarnir voru haldnir í Stríðsárasafninu á Reyðarfirði.
Atli Heimir Sveinsson: Vorið er komið
Hildigunnur Rúnarsdóttir: 10 mínútur fyrir 2 fiðlur
 

24. maí 2009 kl. 20:00
Duo Landon „Stofutónleikar“ á Listahátíð í Reykjavík í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Atli Heimir Sveinsson: Vorið er komið -Frumflutningur
(i)   quasi „folk music“
(ii)   Vivo
(iii)  Start together, after that, no synchronization; end independently
(iv)   quasi „folk music"
(v)   con brio, molto energico
(vi)   (án nafns)

Efnisskrá

18. apríl 2009 kl. 16:30
Tónleikar í kirkjunni í Burgdorf í Sviss til minningar um Werner Gasser.
J.S. Bach: Sónata nr. 1 í g moll BWV 1001
    Adagio – Fuga allegro – Siciliana –
    Presto

J.S. Bach: Úr Partítu nr. 2 í d moll BWV 1004
    Ciaccona

Jónas Tómasson: Vetrartré (1983)
    Góð tré – Sorgmædd tré –
    Óð tré – Þögul.....

J.S. Bach: Partíta nr. 3 í E dúr BWV 1006
    Preludio – Loure – Gavotte en
    Rondeau – Minuet I – Minuet II –
    Minuet I da capo – Bourée – Gigue

Efnisskrá

19. desember 2008 kl. 18:00
Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari og Sebastiano Brusco píanóleikari. Tónleikar í tónleikaröð kirkju heilagrar Agnesar í Róm.
J.S. Bach: Sónata nr. 1 í g moll BWV 1001 fyrir einleiksfiðlu

Jónas Tómasson: Vetrartré fyrir einleiksfiðlu, tileinkað Hlíf.

Cécar Franck: Sónata fyrir píanó og fiðlu.

13. desember 2008 kl. 15
Einleikstónleikar í hallarkirkju Friðriksborgarkastala í Hillerød á Sjálandi.
Jónas Tómasson: Vetrartré (1983)
    Góð tré – Sorgmædd tré–
    Óð tré – Þögul.....

J.S. Bach: Partíta nr. 2 í d moll BWV 1004
    Allemanda – Courrante – Sarabanda –
    Giga – Ciaccona

19. september 2008
Einleikstónleikar í sóknarkirkjunni í Strib á Fjóni í Danmörku.
J.S. Bach: Sónata nr. 1 í g moll BWV 1001

Jónas Tómasson: Vetrartré (1983)

J.S. Bach: Partíta nr. 2 í d moll BWV 1004

2008. Tónleikar Kammersveitarinnar Aþenu í Listasafni Íslands á Myrkum músíkdögum 9. febrúar kl. 18. Meðal annars James Blachly: Boat People, Jónas Tómasson: Gríma og Hildigunnur Rúnarsdóttir: 10 mínútur fyrir 2 fiðlur - frumflutningur.

2008. 9. febrúar kl. 14 í Kópavogssalnum. Hluti tónleika með blásarasveitinni Hnúkaþey. Frumflutt var verkið Concertino fyrir 2 fiðlur og litla kammersveit eftir Jónas Tómasson.

2007. 2. desember. Aðventutónleikar kammersveitarinnar Aþenu í Neskirkju. Ricciotti: Concertina II, Vivaldi: Concerto Grosso op. 3 nr. 8, Rossini: Strengjasónata nr. 2 og Jólakonsert Corelli.

2007. 11. september á sumartónleikum LSÓ. Eyjaskeggjar með Julia MacLaine sellóleikara. Maurice Ravel: Sónata fyrir fiðlu og selló, James Blachley: Boat People og Jónas Tómasson: Gríma - frumflutningur.

2007. 16. og 18. mars. Tónleikar kammersveitarinnar Aþenu á Eiðum með þátttöku nemenda tónlistarskólans þar. Vivaldi: Árstíðirnar.

2006. 28. desember. Jólatónleikar Kammersveitarinnar Aþenu í Neskirkju. Rossini: Sónata nr. 1, Bach: Hljómsveitarsvíta í h-moll og Mozart: Divertimento í F-dúr.

2006. 18. desember. Tónleikar í Laugarnesskóla með þátttöku nemenda skólans. Jólakonsert Corelli.

2006. Sumartónleikar LSÓ 16. júlí með Iwona og Jerzy Andrzejczak, Frey Sigurjónssyni og Önnu Áslaugu Ragnarsdóttur. Kammertónverk eftir Martinu.

2006. Sumartónleikar LSÓ 11. júlí með Iwona og Jerzy Andrzejczak og Frey Sigurjónssyni. Flautukvartettar eftir Mozart.

2005. Einleikstónleikar í Locktown Church Concert Series, New Jersey.

2005. Sumartónleikar LSÓ 6. september með Lincoln Mayorga píanóleikara. Kvöldstund með Fritz Kreisler.

2005. Sumartónleikar LSÓ 26. júlí. Duo Landon - með Hjörleifi Valssyni. 44 fiðludúó eftir Béla Bartók frumflutt í heild sinni á Íslandi.

2005. 26. júní í Listasafni Sigurjóns. Gruppo Atlantico með blásurum. Oktett eftir Franz Schubert.

2004. Tónleikaferð til Danmerkur ásamt Robert La Rue sellóleikara og Adrienne Kim píanóleikara. Þrennir tónleikar.

2004. Á Ísafirði. Ásamt Robert La Rue, Adrienne Kim og Signýju Sæmundsdóttur. Verk eftir Haydn, Brahms og Hjálmar Helga Ragnarsson.

2004. Sumartónleikar LSÓ 31. ágúst. Ásamt Robert La Rue, Adrienne Kim og Signýju Sæmundsdóttur. Verk eftir Haydn, Brahms og Hjálmar Helga Ragnarsson.

2004. Sumartónleikar LSÓ 29. ágúst. Gruppo Atlantico - Hlíf Sigurjónsdóttir, Sigurlaug Eðvaldsdóttir, Guðrúnu Þórarinsdóttir, Robert La Rue, Þórir Jóhannsson og Adrianne Kim. Tónverk eftir Robert Schumann.

3. apríl 2004 kl. 16. „Skíðasveifla og snjóalög“. Kvartett­tónleikar í Deiglunni á Akureyri með Sigur­laugu Eð­valds­dótt­ur, Örn­ólfi Krist­jáns­syni og Þóri Jó­hanns­syni.
    Sónata númer 1 í G dúr fyrir strengi eftir Gioachino Rossini, Svíta fyrir fiðlu og kontrabassa eftir Reinhold Gliere, Sónata fyrir tvær fiðlur ópus 56 eftir Sergei Prokoviev, Dúó fyrir selló og kontrabassa og Sónata númer 2 í A dúr fyrir strengi, hvoru tveggja eftir Gioachino Rossini.

2004. Tónleikar í Washington DC í tónleikaröðinni „The Embassy Series“ með Steven Ryan.

7. febrúar 2004 kl. 17:00 Strengjakvartett í Hvera­gerðis­kirkju. Hlíf Sigurjónsdóttir og Sigur­laug Eðlvalds­dótt­ir fiðlur, Örn­ólf­ur Krist­jáns­son selló og Þórir Jó­hanns­son kontrabassi.
    Sónata númer 1 í G dúr fyrir strengi eftir Gioachino Rossini, Svíta fyrir fiðlu og kontrabassa eftir Reinhold Gliere, Sónata fyrir tvær fiðlur ópus 56 eftir Sergei Prokoviev, Dúó fyrir selló og kontrabassa og Sónata númer 2 í A dúr fyrir strengi, hvoru tveggja eftir Gioachino Rossini.

2003. 30. okt. Tónleikar í Carnegie Hall - Weill Recital Hall. Með Steven Ryan píanóleikara.

2003. Sumartónleikar LSÓ 12. ágúst með Adrienne Kim og Robert la Rue.

2003. 10. ágúst. Schuberttónleikar á sunnudegi í Listasafni Sigurjóns. Með Guðrúnu Þórarinsdóttur, Adrianne Kim, Þóri Jóhannssyni og Robert La Rue.

2002. Sumartónleikar LSÓ 2. júlí með Sigurlaugu Eðvaldsdóttur, Herdísi Jónsdóttur, Örnólfi Kristjánssyni og Þóri Jóhannssyni.

2001. Sumartónleikar LSÓ 31. júlí með Nínu Margréti Grímsdóttur píanóleikara.

2001. 29. maí. Debut tónleikar í New York borg í Merkin Hall með Steven Ryan píanóleikara.

2000. Kammertónleikar í Cape Cod (MA-USA) í Wianno Concerts tónleikaröðinni.

1998. Tríótónleikar endurteknir í Hafnarborg, Hafnarfirði.

1998. Tríótónleikar á sumartónleikum LSÓ með Junah Chung og Sigurði Halldórssyni.

1997. Tónleikar á sumartónleikum LSÓ með Frey Sigurjónssyni flautuleikara og Kristni Erni Kristinssyni píanóleikara.

1997. Einleikstónleikar á sumartónleikum LSÓ.

1996. Tónleikar á sumartónleikum LSÓ með David Tutt píanóleikara.

1995. Samleikur með Nönnu Kagan flautuleikara og Sigrúnu Skovmand píanóleikara á sumartónleikum í Listasafni Sigurjóns.

1994. Tónleikar með David Tutt í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar.

1993. Tónleikar með Símoni H. Ívarssyni í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar.

1993. 24. febrúar. Tónleikar með Símoni H. Ívarssyni í félagsheimilinu Ásbyrgi á Laugabakka í Miðfirði.

1993. Grieg-tónleikar ásamt Signýju Sæmundsdóttur, Þóru Fríðu Sæmundsdóttur og Kristni Erni Kristinssyni í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar.

1992. Samleikur með Símoni H. Ívarssyni, gítarleikara, víða um landið: á Eyrarbakka, Selfossi, Akureyri, Húsavík, Kópaskeri og í Reykjavík.

1991. Píanókvartett með David Tutt, Lorenz Hasler og Christian Giger í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar.

1990. Minningartónleikar um Johan Svendsen í Norræna Húsinu með Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur, píanóleikara.

1990. Tónleikar með David Tutt á Ísafirði og í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar.

1990. Einleikari, stjórnandi og konsertmeistari á jólatónleikum Kammersveitar Seltjarnarness.

1990. Tónleikar með Signýju Sæmundsdóttur, Noru Kornblueh og Þóru Fríðu Sæmundsdóttur í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar.

1990. Fiðludúettar með Gunhild Imhof-Hölscher í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar.

1990. Tónleikar með Gyðu Þ. Halldórsdóttur í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar.

1990. Píanótríó með David Tutt og Christian Giger í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar og í Bern, Sviss.

1989. Tónleikar með David Tutt í Skjólbrekku, Mývatnssveit og Listasafni Sigurjóns Ólafssonar.

1989. Einleiksverk fyrir fiðlu á sumartónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar.

1989. Einleiksverk fyrir fiðlu á sumartónleikum í kirkjum á Akureyri, Húsavík og í Reykjahlíð.

1989. Nútímaverk fyrir einleiksfiðlu á Myrkum Músíkdögum í Reykjavík.

1988. Píanótríó með David Tutt og Christian Giger í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar.

1988. Einleiks og dúótónleikar með Jacquline Stähli í Zürich.

1988. Tónleikar með Sólveigu Önnu Jónsdóttur, píanóleikara, á Akureyri og Ísafirði.

1988. Einleiksverk fyrir fiðlu á Háskólatónleikum í Norræna Húsinu.

1988. Tónleikar með verkum eftir L. Andriessen, Musica Nova.

1987. Tónleikar með David Tutt á vegum Tónlistarfélags Kristskirkju, Reykjavík.

1987. Tónleikar með David Tutt í Zürich.

1987. Strengjatríó með Susanne Hasler og Christian Giger í Uzwil, Sviss.

1986. Tónleikar með David Tutt í Norræna Húsinu í Reykjavík.

1986. Tónleikar með David Tutt, píanóleikara í Zürich.

1986. Strengjatríó með Susanne Hasler og Christian Giger í Bühler, Savigny, Hombrechtikon og Zürich í Sviss.

1985. Kvintetttónleikar í Sviss og Frakklandi.

1985. Einleiksverk eftir J.S. Bach í Institut Français í Mainz, Þýskalandi.

1985. Tónleikar með Önnu G. Guðmundsdóttur í Reykjavík.

1984.Kvartetttónleikar í Frakklandi.

1984. Hljómleikar á Kjarvals­stöðum laugar­dag­inn 15. desemb­er 1984 kl. 17:00
Hlíf Sigurjóns­dóttir fiðlu­leik­ari og Hólm­fríð­ur Sigurðar­dótt­ir píanó­leikari.
Á efnis­skránni eru són­öt­ur eftir Moz­art og Beet­hoven, Djöfla­trill­an eftir Tart­ini og ein­leiks­verk fyrir fiðlu eftir Jónas Tómas­son.

1984. Einleikari með Íslensku Hljómsveitinni.

1984. Tónleikar á Ísafirði, Bolungarvík, Njarðvíkum og Kjarvalsstöðum með Hólmfríði Sigurðardóttur, píanóleikara.

1983. Tónleikar með David Tutt og Susanne Hasler á Ísafirði.

1983. Einleikari með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

1982. Tónleikar með Sigríði Ragnarsdóttur á Ísafirði.

1982. Tónleikar á Kjarvalsstöðum og á Ísafirði með David Tutt, píanóleikara.

1981. Tríó tónleikar með Lorenz og Susanne Hasler í Bern í Sviss.

1979. „Debut" tónleikar hjá Tónlistarfélaginu í Reykjavík.

1978. Kvartetttónleikar í Kanada, Þýskalandi og Englandi (í Wigmore Hall).

1975. Tríótónleikar með Ólafi Spur og Sigrun Skovmand í Norræna Húsinu.

1974. Tónleikar með kvartettinum ÍSAMER hjá Tónlistarfélaginu í Reykjavík.

1974. Þátttaka í kórstefnu í Lærara­skúla­høll­inni Før­oyum, Fríggjar­kvøld­ið 24. mai kl.20. nbsp; − Efnisskrá.

1966. Einleikari með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi Igor Buketoff.