Duo Landon Hlíf Sigurjónsdóttir og Martin Frewer |
![]() |
![]() Um aldamótin tók hann sér leyfi í hálft þriðja ár og vann þá sem hugbúnaðarhönnuður. Núna starfar hann bæði við hugbúnaðargerð hjá hátæknifyrirtækinu Völku og sem hljóðfæraleikari. Hann spilar með Biber tríóinu, Sardas kvartettinum, Árstíðakvartettinum, Bachsveitinni í Skálholti og ýmsum kammersveitum og hópum auk Sinfóníuhljómsveitar Íslands. (2016)
|
![]() Tónlistargagnrýnandi Morgunblaðsins gaf þessum disk fimm stjörnur með orðunum Þjóðleg innlifun á heimsmælikvarða. Næsti diskur dúósins, Íslensk fiðludúó, sem kom út hjá MSRClassics árið 2012, hlaut ekki minna lof gagnrýnenda. Martin Frewer, sem einnig leikur á Landon fiðlu, tók við af Hjörleifi að leika í Dúóinu árið 2009. Christophe Landon býr í New York en ferðast víða um heim og meðal viðskiptavina hans eru meðlimir New York Fílharmoníunnar og Berlínarfílharmoníunnar. |
Geisladiskar Duo Landon
|