Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari
Tóndæmi og upptökur
Leið­sögn í tali og tón­um
 
um sýn­ingu á verk­um Sigur­jóns Ólafs­son­ar í Lista­safni Ís­lands 2014

Largo kaflinn úr Sónötu III í C dúr BWV 1005 eftir J.S. Bach. Tekið upp hjá Stúdíó Sýrland í október 2009.

Loure kaflinn úr Partítu III í E dúr BWV 1006 eftir J.S. Bach. Tekið upp hjá Stúdíó Sýrland í október 2009.

Fúga

Úr Sónötu nr. 1 í g-moll BWV 1001 eftir Johann Sebastian Bach.

Af tvöföldum geisladiski sem kom út í september 2008.
Hljóðupptaka: Sveinn Kjartansson, Stúdíó Sýrland

Óð tré

Kafli úr Vetrartré eftir Jónas Tómasson (f. 1946) sem hann samdi og tileinkaði Hlíf árið 1983.

Um tónverkið

Hljóðupptaka: Sveinn Kjartansson, Stúdíó Sýrland