Úr dómum um Bach geisladiskinn:
 
"You don’t have to be terribly learned musically to realize that something wonderful has transpired in Bach’s monumental set of variations on a ground bass. Sigurjónsdóttir does the hard work for you, so just sit back and enjoy!"
Phil Muse / AUDIO CLUB OF ATLANTA
Dómurinn í heild
Hlíf hefur staðið fyrir útgáfu á geisla­disk með úrvali tón­verka eftir fyrstu kyn­slóð ís­lenskra tón­skálda í flutn­ingi Björns Ólafs­son­ar fiðlu­leik­ara við undir­leik Jóns Nor­dal, Wil­helm Lansky-Otto, Árna Krist­jáns­son­ar og Jór­unn­ar Viðar.
Meira um diskinn hér.
„Tónn Hlífar er hreinn og tær og hún getur mótað hann að persónulegum stíl sérhvers verks og í anda þess tíma er það var samið. Bogastrokið er alltaf líflegt og nákvæmt og leikur hennar er tandurhreinn. Hún er frábær fulltrúi tónelskandi þjóðar“
Cecelia Porter
tónlistargagnrýnandi Washington Post 2004