Fiðlu- og bogasmiðir
Síðast uppfært ágúst 2024
október 2023
Michael Jack­son boga­višgeršarmaš­ur, sem vinn­ur hjį Isaac Salchow, kem­ur til lands­ins í lok mán­að­ar­ins og mun hára og laga fiðlu­boga fyrir þá sem þess óska.
    Hann verð­ur hér á landi frá mánu­degi 30. okt­ób­er til föstu­dags 3. nóv­emb­er og hefur að­stöðu í kaffi­stofu Lista­safns Sigur­jóns Ólafs­son­ar úti á Laugar­nes­tanga. Gert er ráð fyrir að hann verði við vinnu alla dag­ana milli 10 og 12 og frá 13 til 17.

Mark Drehmann boga­smiður, kemur til Íslands í janúar 2018 til að sinna bogum sínum − og annarra eftir því sem honum vinnst tími til.

    Hann lendir að morgni laugardags 13. janúar 2018 og fer snemma að morgni þriðjudags 16. janúar.
    13. janúar 2017:
Flug frá Nashville til New York var fellt niður vegna veðurs í gær svo Mark kemur ekki fyrr en í fyrramálið (sunnudag 14.)


    Að vanda verður hann með aðstöðu í Listasafni Sigurjóns á Laugarnesi.

    Meðan hann er hér á landi svar­ar hann í ís­lenska far­sím­ann 865 5465.

Fišlu- og bogasmišurinn Christophe Landon er ekki vęntanlegur til landsins alveg į nęstunni.


Hægt er að senda Christophe tölvupóst hér
Isaac Salchow bogasmiður.