Fiðlu- og bogasmiðir
Síðast uppfært 18. febrúar 2017
Mark Drehmann boga­smiður, sam­starfs­mað­ur Isaacs Salc­how, kemur í helgar­ferð með fjöl­skyldu sinni um næstu helgi.

    Hann er til­bú­inn að hára boga þeirra sem þess þurfa frá föstu­deg­in­um 24. − sunnu­dags 26. febr­ú­ar 2017 og verð­ur með vinnu­að­stöðu í kaffi­stofu Lista­safns Sigur­jóns Ólafs­sonar að Laugar­nesi.

    Meðan hann er hér á landi svar­ar hann í ís­lenska far­sím­ann 865 5465.
Fiğlu- og bogasmiğurinn Christophe Landon er ekki væntanlegur til landsins alveg á næstunni.


Hægt er að senda Christophe tölvupóst hér
Isaac Salchow bogasmiður.