Fiðlu- og bogasmiðir
Síðast uppfært 12. desember 2017
Mark Drehmann boga­smiður, kemur til Íslands í janúar 2018 til að sinna bogum sínum − og annarra eftir því sem honum vinnst tími til.

    Hann lendir að morgni laugardags 13. janúar 2018 og fer snemma að morgni þriðjudags 16. janúar.
    13. janúar 2017:
Flug frá Nashville til New York var fellt niður vegna veðurs í gær svo Mark kemur ekki fyrr en í fyrramálið (sunnudag 14.)


    Að vanda verður hann með aðstöðu í Listasafni Sigurjóns á Laugarnesi.

    Meðan hann er hér á landi svar­ar hann í ís­lenska far­sím­ann 865 5465.

Fiğlu- og bogasmiğurinn Christophe Landon er ekki væntanlegur til landsins alveg á næstunni.


Hægt er að senda Christophe tölvupóst hér
Isaac Salchow bogasmiður.