Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari
á döfinni:


Freyr, Hlíf, Martin og Þórdís Gerður

Eyrarbakkakirkja
Listasafn Sigurjóns
Flautukvartettar Mozarts

Freyr Sigurjóns­son flauta, Hlíf Sigurjóns­dóttir fiðla, Martin Frewer víóla og Þór­dís Gerð­ur Jóns­dótt­ir selló

• Eyrarbakkakirkju
      Fimmtudaginn 15. febrúar 2024   kl. 19:30
• Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
      Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 klukkan 20:00

Flutt­ir verða all­ir fjór­ir flautu­kvart­ett­ar Moz­arts, en þrjá þeirra samdi hann í Mann­heim vet­ur­inn 1777−78, og hinn fjórða ára­tug síð­ar. Mann­heim verk­in samdi hann eftir pönt­un fyr­ir áhuga­manna­kvart­ett og eru þeir ekki eins marg­slungn­ir og mörg önn­ur verk hans, en engu að síð­ur yndis­leg, hljóm­mikil og glett­in, og krefj­andi fyrir öll hljóð­færin.  Zingghaus
Tónleikar

Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari og Carl Philippe Gionet píanóleikari
Zingghaus, Köniz í Sviss
laugardaginn 9. mars 2024 kl. 19:30
W.A. Mozart
1756−1791
Fiðlusónata í B dúr númer 32 K 454
Largo − Allegro • Andante • Allegretto
Edvard Grieg
1843−1907
Sónata í c moll fyrir fiðlu og píanó ópus 45
Allegro molto ed appassionato • Allegretto espressivo alla Romanza • Allegro animato
Henryk Wieniawski
1835−1880
Scherzo-Tarantelle, ópus 16


Hlíf og Martin

Listasafn Sigurjóns
Duo Landon
í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar
Þriðjudaginn 9. apríl kl. 20:00

Hlíf Sigurjónsdóttir og Martin Frewer fiðluleikarar.
Fiðlu­dúett­ar meðal annars Þingeysku fiðlulögin sem Páll H. Jóns­son skráði og Martin hefur út­sett fyrir tvær fiðlur.


allemanda • corrende • sarabanda • giga • ciaccona

The Alchemist − frumflutningur
Bitter Monk, Brooklyn
maí 2024

The Alchemist, ein­leiks­verk fyrir fiðlu eftir banda­ríska tón­skáld­ið Merrill Clark, er til­eink­að Ekt­oras Bin­ikos kokk­teil­meist­ara og video­lista­manni. Ekt­oras hef­ur tvinn­að þessi sér­svið sín við tón­list með því, ann­ars veg­ar, að blanda kok­kteila und­ir áhrif­um tón­­list­ar J.S. Bach (sjá hér) og hins veg­ar með að skapa video­verk við tón­flutn­ing, eins og sjá má á upp­töku frá Myrk­um músík­dög­um 2016 þar sem Hlíf flytur Seið­kon­una, sónötu eftir Merrill Clark.Husby Kirke
Tónleikar

með Povl Christian Balslev orgelleikara í
Husby kirkju á Fjóni
fimmtudaginn 25. júlí 2024 kl. 19:30