Á döfinni


Viktor Urbancic

  Listasafn Sigurjóns
Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar
Þriðjudagskvöld 30. júlí 2019 kl. 20:30

Svipmynd af tónskáldinu Viktor Urbancic
Viktor Urbancic flutti til Íslands 1938 þegar nasistar komust til valda í Austur­ríki. Hér bjó hann síðan og vann ó­met­an­legt starf í upp­bygg­ingu tón­listar­lífs. Flutt verða verk eftir hann sem sjald­an eða aldrei hafa heyrst á Ís­landi.
    Kristín Einars­dóttir Mäntylä mezzo­sópran, Ágúst Ólafs­son barítón, Hlíf Sigur­jóns­dótt­ir fiðla, Hólm­fríð­ur Sig­urðar­dótt­ir píanó og Eva Þyri Hilmars­dótt­ir píanó ásamt af­kom­end­um Viktors, Michael Kneihs píanó, Milena Dörfl­er fiðla, Simon Dörfler selló.Borgerforeningens hus
Tónleikar
Borgerforeningen-Kulturhus − Guldsalen
Svendborg á Fjóni
30. ágúst 2019 - um eftirmiðdaginn

Flytjendur
Gitta-Maria Sjöberg sópran, Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og Povl Christian Balslev píanó

Listasafnið í TønderGríma


Snót


Fótboltamenn
Tónleikar
Listasafnið í Tønder Suður Jótlandi
sunnudaginn 15. september 2019
í tengslum við sýningu á verkum Sigurjóns Ólafssonar

Jónas Tómasson
f. 1946
Vetrartré     1983
    Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla
 • góð tré
 • sorgmædd tré
 • óð tré
 • þögul ...
Jónas Tómasson
Gríma     2007
    Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og
    Anne Vilain selló
Alexander Liebermann Snót     2018
    Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla
Povl Christian Balslev
Fótboltamenn     2018
    Hlíf Sigurjónsdóttir fiðla og
    Povl Christian Balslev píanó

      1   Leikurinn hefst
      2   Sendingar
      3   Tæklingar
      4   Spyrnur
      5   Sálmur leikmannsins