Tónleikaferð til Kanada 5.−18. ágúst 2025
Einleikstónleikar og tónleikar með
Carl Philippe Gionet píanóleikara |

Kirkja uppstigningar Maríu meyjar |
Fimmtudaginn 7. ágúst 2025 klukkan 19:00
Innra ljós
Einleikstónleikar
MR21 − Cathédrale Notre-Dame de l’Assomption
Moncton, New Brunswick |

Gamla kirkjan í Barachois |
Laugardaginn 9. ágúst 2025 kl. 19:00
Vínarfiðlan
Dúó tónleikar
Église historique de Barachois
Grand-Barachois, New Brunswick
en í ár eru tvöhundruð ár frá
vígslu hennar |

Saint-Simon kirkjan |
Mánudaginn 11. ágúst 2025 kl. 19:30
Dúó tónleikar
á Acadien hátíðinni í Caraquet
Église de Saint-Simon
Akadíanar (Franska: Acadiens) nefnast franskir
innflytjendur og afkomendur þeirra sem settust
að við austurströnd Kanada, í þá nefndri
Akadíu, á 17. og 18. öld. Menning þeirra er enn
þann dag í dag rík af tónlist og
frásagnarhefð og halda þeir við hefðum hennar á
árlegum hátíðum.
|

Saint Pierre aux Liens kirkjan |
Fimmtudaginn 14. ágúst 2025 kl. 10:30
Dúó tónleikar
Église Saint-Pierre-aux-Liens
Caraquet |

Saint-Simon kirkjan |
Sunnudaginn 17. ágúst 2025 kl. 14:00
Einleikstónleikar
Église de Saint-Simon
Caraquet, New Brunswick
|
Efnisskrá einleikstónleika: |
J.S. Bach
1685−1750
|
Sónata III í C dúr, BWV 1005
adagio • fuga • largo • allegro assai
|
Alexander Liebermann
f. 1989
|
Snót
samið 2018 fyrir Hlíf við samnefnda höggmynd eftir Sigurjón Ólafsson |
 |
|
J.S. Bach |
Partíta III í E dúr, BWV 1006
preludio • loure • gavotte en rondeau • minuet I
• minuet II − minuet I da capo
• bourée • gigue
|
Efnisskrá Dúó tónleika með Carl Philippe Gionet
píanóleikara: |
Fritz Kreisler
1875−1962 |
Preludio og Allegro í stíl Pugnani
Liebesfreud
Liebesleid |
Edward Elgar
1857−1934 |
Salut d'Amour − Liebesgruß ópus 12 |
Niccolò Paganini
1782−1840 |
Cantabile í D dúr |
Arcangelo Corelli
1653−1713 |
Adagio í F Dúr í útsetningu Adolf Busch |
Maria-Theresia von Paradis
1759−1824 |
Sicilienne |
Fritz Kreisler |
Variatonen über ein Thema von Corelli
Schön Rosmarine
Melodie (Gluck) |
Þórarinn Jónsson
1900−1974 |
Húmoreska |
Þórarinn Guðmundsson
1896−1979 |
Þú ert |
Camille Saint Saëns
1835−1921 |
Sicilienne |
|